Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Qupperneq 62

Morgunn - 01.12.1984, Qupperneq 62
136 MORGUNN vanga sinn að vöngum vina sinna og síðan hverfur hann með þeim sem standa í kórnum í Ijósinu og bíða, sé ég þau fjarlægjast eins og gengið sé eftir ljósvegi. Eftir verður kistan ,,tóm“, ekkert ljós, nema þeir hnýpnu hérna megin. Mig langar líka til að minnast á þá stund, þegar amma min var kvödd — hún var búin að dvelja hér í 90 ár, og búin að vera án afa í 20 ár. Við „jarðaförina“ eða þá athöfn, var engu líkara, að sjá en ég væri við brúðkaup, þau voru svo ung og falleg og hamingjusöm og hann beið rólegur og hlýr meðan hún kvaddi sína og þau hurfu saman upp í geislann, en hún hefur þó komið af og til í heimsókn, til okkar hér, til að fylgjast með okkur, en hann kemur mjög sjaldan. Fyrst eftir flutninginn, er maðurinn haldinn fýsnum og löngunum og flytja geðsveiflur hans hann til þeirra staða, sem. hann hefur mætur á eða hræðist. Þetta, ásamt öðru, getur ráðið úrslitum, um hvar við höldum áfram. ... Við nefnilega þjótum ekki beina leið til himna eða vítis, eins og margir trúa. Eg vil meina að slíkur staður sem helvíti sé aðeins til hjá þeim sem skapa sér hann, og við vitum líka að margir slikir staðir eru til hér á jörð t. d. þar sem styrjaldir geysa. Við verðum einnig að minnast þess, að flutningurinn breytir okkur ekki, við breytumst ekki í einni svipan í engla eða helga menn. Við erum í nákvæm- lega sömu sporum, tilfinninga-, hug- og innsæislega — bara utan hins jarðneska þáttar. Þeir sem deyja á sóttarsæng, vakna iðulega á sjúkra- húsum í geðheimi. Þar eru mjög fullkomin sjúkrahús í tengslum við heilsuhæli og skóla, því oft þarf að hjálpa fólki fyrstu. sporin, þar sem hér. Fólk þarf að læra á það efni, sem það er komið til, og styrkjast og venjast breyt- ingunni. Það eru starfandi einskonar hjálparsveitir, bæði með íbúum hugheims, geðheims og sofendum hér af jörðu, sem eru til staðar ef stórslys verða, eða boðnir og búnir
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.