Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 72

Morgunn - 01.12.1984, Síða 72
146 MORGUNN Sá framliðni maður, sem sagt er að láti Miss Cummins skrifa það, sem hér verður gert að umtalsefni, hefur oft verið nefndur í þeim ritum, sem komið hafa út hér á landi um sálræn efni. Hann hét Fredric W. H. Myers og andað- ist 1901. Hann var einn af ötulustu og skarpvitrustu sálar- rannsóknarmönnum, sem uppi hafa verið og einn af stofn- endum breska sálarrannsóknarfélagsins, rithöfundur og skáld og kennari við háskólann í Cambridge í grískum og rómverskum fræðum. Aðalrit hans er „Persónuleiki mannsins og framhaldslíf hans eftir dauða líkamans“, sem kom út eftir andlát höfundarins. Jakob Jóh. Smári hefur lagt út á íslenzku eina af bókum hans, ljóð um Pál postula. Það er að sjálfsögðu örðugt að sanna, svo að ekki verði véfengt, að þessi skrif séu frá Myers. En mjög miklar líkur eru færðar að því í bókinni. Ég get ekki farið út í þær röksemdir hér það yrði of langt mál, og í því efni verð ég að láta sitja við það að vísa mönnum á bókina sjálfa. En hins vil ég láta getið, að jafn varfærnir gagnrýnismenn eins og Sir Oliver Lodge, Mr. Stanley de Brath og Mr. Gow ritstjóri tímaritsins Light, taka gilda þá staðhæfing, að skrifin séu frá Myers runnin, þó að við því megi búast, eins og margtekið er fram í bókinni, að ekki sé allt ná- kvæmlega eins og Myers mundi hafa viljað orða það. — Um efni bókarinnar ritar Sir Oliver Lodge í formála fyrir henni m. a. þessi merkilegu og eftirtektai’verðu orð: „Mér finnst ég hafa rétt til að mæla með þessari bók sem alvai’legri tilraun til þess að veita fræðslu um hið kom- anda líf og þau stig, sem alvai’lega hugsandi menn mega búast við að fara um. Það eru til lægri stig fyrir menn, sem minni þroska hafa fengið eða lakar eru innrættir; en á þau stig er ekki minnzt hér. Það hlýtur að vei’a mjög örðugt fyrir fi’amliðinn mann að veita, í stuttu máli, skilj- anlega fræðslu um annað tilvei’uástand, veita hana mönn- um, sem enga í’eynslu hafa af því ástandi, enda kann eitt- hvað að hafa verið misskilningi háð. En ég trúi því, að þetta sé áreiðanleg viðleitni við að gefa mönnum hug-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.