Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Side 89

Morgunn - 01.12.1984, Side 89
NÝJUSTU K.ENNINGAR . . . 163 fullnægja þessari hlið á eðlifari hans, sem ofvöxtur hefur hlaupið í. Aðrir hans líkar dragast að honum. Og um tíma lifa þessar verar í kynferðisparadís. En hafið það hugfast, að þetta skapast af hinu hugræna ástandi mann- anna, af endurminningum þeirra og ímyndunarafli. Það rekur að því, að mennirnir fara að fá óbeit á þessum nautnum, sem þeim er svo auðvelt að veita sér allt of mikið af, og þeir komast að raun um, að það er afar torvelt að losna við þá, sem taka þátt í þessum nautnum með þeim. Það er auðvitað ómögulegt að ákveða neinar ófrávíkjan- legar reglur í þessum efnum. Hver einstaklingur hefur sína sérstöku reynslu í Hades og Blekkingarlandinu. Sum- ir hafa ekki máttinn til þess að fullnægja iöngunum sínum. I raun og veru eru þeir færir um það, en eðlisfar þeirra leyfir þeim það ekki. Til dæmis að taka, þá kann svo að fara fyrir kaldlyndum, eigingjörnum manni í Blekkingar- landinu, að hann dvelur í myrkri, af því að vera hans hefur ekki mátt til að beita sér út á við. Eftir áfall dauðans er hann knúður til að leita inn á við meira en nokkru sinni áður. Hann heldur, að hann hafi tapað öllu. Hann miss- ir samband við allt nema þá meðvitund, að hann sé sjálfur hugsandi vera. Um tíma er þetta myrkur martröð, og hún heldur áfram, meðan hann lifir í þeirri óheilbrigðu hugs- un, að hann hafi tapað öllu, lifir í löngunum sínum, sem eingöngu stefna að því að fullnægja sjálfum sér, án nokk- urrar hliðsjónar á öðrum. Það getur farið svo, að ein- göngu verði myrkur utan um þann mann, sem er óvenju- lega eigingjarn. Nærri því sérhver sál lifir um tíma í blekkingarástand- inu. Hjá miklum meirihluta mannanna ríkir sá skilningur, Þegar þeir deyja, að efnið sé veruleiki, að þeirra sér- staka reynsla af efninu sé eini veruleikinn. Þeir eru ekki undir það búnir að breyta viðhorfinu á einu augabragði °g gersamlega. Þeir þrá innilega umhverfi, sem þeir kann- ast við, en sé samt fegurra en þeir hafa vanizt. Lífslöng-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.