Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Side 92

Morgunn - 01.12.1984, Side 92
166 MORGUNN fær gert sér í hugarlund, en að lokum leiðir það sálina að landamærum hinnar yfii'-jarðnesku veraldar. Sálin verður vör nýrra hluta og fær nákvæmari skynj- anir, þegar hún ræður af að halda upp á við eftir stiga meðvitundarinnar. Þess vegna fer hún inn á fjórða við tilverunnar. Á jörðunni eru það langanir líkamans, sem að miklu leyti ráða yfir mannverunni, þó að innblástur komi frá andanum inn í lífið og hann varpi við og við ljósi inn í myrkur mannsheilans. Andinn eða hin dýpri lög hugar- ins geta ekki verkað á vei’una nema með veikum mætti. Á fjórða sviðinu getur andinn notið sín betur. Sálin verð- ur vör við breytinguna með þeim hætti, að vitsmunamátt- urinn eykst stórkostlega. Endurminningin um smáatriði jarðneska lífsins týnist stundum, en sálinni tekst betur að einbeita huganum. Sálin flytur samt með sér grund- vallaratriði endurminninganna, eða öllu fremur heldur sambandi við þær á fyrsta stiginu á fjórða sviðinu. Á þessu stigi meðvitundarinnar lærir veran smátt og smátt að draga að sér úr andanum máttinn til þess að ráða yfir þeirri mynd, sem hún birtist í, og umhverfi sínu yfirleitt. Auðvitað er reynsla einstaklinganna afar mismunandi. Myers segist taka til dæmis sálarmann, sem haldi ákveðið áfram upp á við, þar sem framfarimar verði ekki, eins og þær verði hjá svo mörgum, í öldum, upp og niður, þó að hver alda rísi upp ávallt ofurlítið hærra en sú næsta á undan. Þessi vera gerir sér nú fyrst af öllu grein fyrir því, að hún er komin inn í veröld óteljandi lita, ljóss og hljóma. Hún verður vör við það, að líkami hennar er allsendis ólíkur jarðneskum líkama. Fyrri athafnir mannsins hafa áhrif á það, hvemig þessi líkami lítur út, að svo miklu leyti sem þær athafnir hafa þrýst sér inn í hina dýpri vitund. Þetta litasamband kann að vera afkáralegt, und- arlegt útlits, kann að vera svo yndislegt, að orð fá því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.