Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Síða 100

Morgunn - 01.12.1984, Síða 100
174 MORGUNN ekki í neinum vafa um skynjanir sínar. Ekki virtist hann heldur vera í neinni leiðslu eða í ,,trans“ eins og það er oft kallað á máli spíritista, heldur þvert á móti glaðvakandi og í alla staði eðiilegur. Það gætti meira að segja tölu- verðrar kímni og glaðværðar í fari hans og tilsvörum þannig að andrúmsloftið á þessari sérkennilegu samkomu varð léttara eftir því sem á leið en það hafði verið í upp- hafi. Rétt eins og það væri eðlilegasti hlutur í heimi að umgangast látið fólk á sama hátt og lifendur. Einn fundarmanna beindi þeirri spurningu til miðils- ins hvort það fólk sem hann segðist sjá væri allt saman látið. Hann taldi svo vera. Þessir svipir eru einfaldlega á öðru tíðnisviði en það svið sem við almennt skynjum. „Það er ótrúlega mikið pláss meðal okkar. Þessu mætti e. t. v. líkja við fjarlægðirnar á milli stjarnanna úti í himin- geimnum.“ „Fæðumst við þá aftur sem menn hér á jörðinni“, spurði einhver. „Já og nei. Það má gera ráð fyrir því að svo sé að ein- hverju leyti. Það eru of mörg endurholdgunartilfelli sem staðfest hafa verið til að hægt sé að ganga fram hjá þeim. Hins vegar væri það ósanngjarnt af tilverunni ef svo væri alltaf“, sagði miðillinn brosandi. Enn var komið að tveggja heima sýn. 1 þetta skiptið beindi Torsten orðum sínum að stúlku sem sat ásamt fleiri ungmennum við eitt borðanna í salnum. Mér finnst eins og ég sjái að þegar þú varst u. þ. b. tólf ára gömul hafir þú átt vinkonu sem hafi kafnað eða drukknað. Nafn hennar þvælist fyrir mér því ég á í erfið- leikum með íslensku nöfnin. Mér finnst þó eins og það hljómi sem Birgitta eða eithvað í þá áttina. Þessa stúlku langaði til að vera í skóla eins og þú ert núna. Það skýtur þó ofurlítið skökku við þar sem mér finnst að þig langi aftur á móti ekki til að vera í skóla þó að þú sért það. Er þetta rétt?“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.