Morgunn


Morgunn - 01.12.1984, Side 107

Morgunn - 01.12.1984, Side 107
LESENDUR HAFA ORÐIÐ 181 fyrir freistingunni. En ég sigraði áreiðanlega ekki freist- ingarnar með því að falla fyrir þeim, eins og spekingurinn Öskar Wilde segir að við eigum að gjöra. Afleiðingarnar af þessum og öðrum fyrrgreindum ástæðum urðu þær að ég varð alvarlega magaveikur. Upp úr 1930 var ástandið orðið svo slæmt, að ég bar ávallt á mér ópíumblöndu, ef ég fór eitthvað út af bænum. Notaði ég hana óspart ekki síst á hestbaki og áður en ég sté í stólinn. Snemma vors, leitaði ég þó hjálpar Bjarna Bjarnasonar magalæknis í Reykjavík, sem var einn af mín- um ágætu skólabræðrum. Rannsakaði hann mig gaum- gæfilega og sagði mínar farir ekki sléttar. Taldi hann mig hafa ískyggilega miklar bólgur í maga og skeifugörn, sem gætu fyrr en varir orðið að sárum. Setti hann mér strang- ai' reglur um matarræði og afhenti mér meðul til daglegrar notkunar. Þá áminnti hann mig um að forðast alla meiri háttar áreynslu, bæði andlega og líkamlega, og þá ekki síst vosbúð og kulda. Lofaði ég víst öllu góðu um það og kvaddi minn ágæta lækni og skólabróður með viðeigandi þakkiæti. En þegar heim kom sótti vanheilsa mín mjög 1 sama horf og áður. Bar margt til þess að svo skyldi verða. Á þessu árum var mjög lítið um nýmeti í flestum sveit- um landsins. Heimkomnum kölluðu og að mér bústörf ýmiskonar og preststörf með tilheyrandi ferðalögum. Þeg- &r konan mín sá engin batamerki á heilsu minni, ræddi hún þetta mál við mig með tilfinninga- og alvöruþunga. Stakk hún þá upp á því, að við leituðum hjálpar hjá Mar- gréti Thorlacius frá öxnafelli, sem þá var mjög umtöluð °g rómuð fyrir andlega læknishjálp sína. Fyrst í stað var eg, sat best að segja veiktrúaður á að þessi tilraun myndi bera árangur. Lét þá að eindregnum vilja konunnar, sem tók jafnframt að sér að skrifa Margréti frá öxnafelli hjálparbeiðni og lýsa um leið heimilisháttum og húsaskip- an á Bergþórshvoli. Leið svo á þriðju viku að ekkert gerð- íst og var allt við það sama um vanheilsu mína. Svo var það síðla sunnudags að ég kom heim frá messu-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.