Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Page 10

Morgunn - 01.12.1996, Page 10
Ritstjórarabb mínu mati er sú byrði ekkert þyngri en upplag ein- staklingsins gefur tilefni til. Hvernig getur sá þroskast og lært sem aldrei þarf að taka afleiðingum gerða sinna? Við gerum það á hverjum degi hér í hinu jarðneska lífi okkar, því skyldum við ekki gera það líka í stærra samhengi þess? Lífið er allt ein sam- hangandi vegalagning, jafnt til skamms og lengri tíma litið, við erum sífellt að leggja þann veg, sem við ætlum að fara á inn í nánustu framtíð. Ef við köstum til höndum við þá vegalagningu verður færðin ekkert betri en til var stofnað. Það er einfaldlega lögmál alls sem við tökum okkur fyrir hendur hvar sem er og hvenær sem er í lífinu. □ 8 MORGUNN

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.