Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 17

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 17
Efnið og andinn kannaðist ekki við þetta. Þá var mér farið að þykja að lítið væri orðið úr sönnuninni. En þriðja systirin, Guðrún, sem þarna var líka stödd, hafði heyrt samtal okkar Sigurlínu og hún grípur þarna fram í fyrir okk- ur og segir: „Auðvitað var pabbi með krepptan litla fingur á hægri hendi. Hvernig stendur á að þú mannst þetta ekki, Sigurlína?" Þetta varð til þess að ég fór að ígrunda þetta enn frekar og komst að þeirri niðurstöðu að Guðrún var yngst þeirra systra og krepping fingursins var öldrun- arvandamál hjá Birni, sem ekki varð til fyrr en eftir að eldri systurnar voru fluttar að heiman en Guðrún fór síðust þeirra. Þetta tel ég vera nægilega sönnun fyrir framhaldslífi því að þetta hafi ekki verið huglæg yfirfærsla, það var hvorki verið að lesa í huga minn né dóttur Björns þarna á fundinum. Ég vissi þetta ekki og ég sé ekki nokkurn möguleika á að Hafsteinn hafi getað fengið þessar upplýsingar neins staðar og þetta er persónu- bundin yfirfærsla í orkusvið miðilsins. Það er eins með þetta og það, að það þari' ekki nema einn hvítan hrafn til þess að sanna að þeir séu til þó þeir séu sjaldséðir. Þessi sönnun hafði mjög sterk áhrif á mig af því að hún var efnisleg, hún var ekki upplýsingalegs eða huglægs eðlis, en ég fann út síðar að það var hægt að lesa út á svona fundum, allt sem ég vissi. Eftir það varð ekkert sem fram kom á þeim sönnun fyrir mér nema það, sem ég vissi ekki þá stundina og fann út seinna, sjálfur eða hjá öðrum. Hitt getur þó út af fyr- ir sig líka verið sönnun en síðari kosturinn útilokar hugsanaílutning. morgunn 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.