Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 24

Morgunn - 01.12.1996, Síða 24
Efnið og andinn Mér er minnisstætt það fyrsta sem Vinur sagði þegar hann tók við sambandinu og heilsaði. Þá sagði hann: „Nú erum við á krossgötum.“ Mér var ekki í fyrstu, ljóst hvernig bæri að skilja þessi orð hans en ég hef síðar túlkað þetta þannig að eins og fram kemur í bók Jónasar Þorbergssonar um miðilsstarf Hafsteins, „Ljós yfir landamæri,“ þá hafði Vini verið fyrst sagt, er hann kom að miðilssambandi í Bretlandi, frá barni á íslandi með óvenjulega miðils- hæfileika, sem reyndist vera Hafsteinn, þá þriggja ára í Skagafirði. Vinur fór þá þangað og fylgdist með honum þangað til hann þroskaðist og þarna, árið 1975, var hann kominn tilbaka með miðilinn sinn til Bretlands til að leyfa Bretum og fólki frá 20 öðrum þjóðum, að hlusta á. Þetta voru krossgöturnar sem ég álít að hann hafi verið að tala um. Þarna var hann sem sagt farinn að endurgjalda þeim sem voru veg- vísar fyrir hann í upphafi. Vegvísar eru þér til leið- beiningar þegar þú kemur að krossgötum svo þú vit- ir hvert þú eigir að fara. Þeir sögðu honum hvert hann ætti að fara. Svo er það varðandi N.S.U. (Nordisk Spiritual Union), samtök norrænna spíritista, að mér berst bréf frá þeim 1975, en þá hafði Ismael, sem var and- legur leiðbeinandi danska miðilsins Mimi Arnborg, fræðari norrænna spíritista þá, lýst því yfir á fundi í Uleá í Finnlandi, að það ætti að fá íslendinga til þátt- töku næsta ár. Það varð svo til þess að mér var boð- ið á þing þeirra árið eftir í Helsingör 1976. Þar kynntist ég helstu framámönnum spíritista á Norður- löndunum á þeim tíma. 22 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.