Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Page 34

Morgunn - 01.12.1996, Page 34
Hún sagöi: „Það er verið að refsa þér. ist ég með fólki vegna þess að ég skil hvað það er að ganga í gegnum. - Sumt fólk virðist komast upp með að gera af sér mjög slæma hluti. - }á, ég veit það en það sleppur ekki við það fyrir handan. Hitler verður að byrja á botninum, á köld- um, ömurlegum stað og hann mun ekki komast ofar fyrr en hann iðrast. Það er margt illt til í heiminum. Það eina sem við getum gert er að reyna að lýsa upp litla hornið okk- ar. - Ef við missum barn vegna fósturláts, hittir það þá ástvini okkar? - Ekki strax. Þau bíða þar til þau hafa náð tilætluð- um þroska en þá fæðast þau inn í andaheiminn og fara til ættingja þinna. Misstirðu barn þitt á fjórða mánuði meðgöngunn- ar? - Já. - Vissirðu að það var drengur? - Já. - Þau fyrir handan hafa kallað hann Símon. - Ég missti tvö börn á síðasta ári. Munu þau dvelja saman? - Já. □ Þýð.: G.B. 32 MORGUNN

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.