Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Side 35

Morgunn - 01.12.1996, Side 35
Belinda Olin: Hydesville-dagurinn Um leið og við fögn- um því þessa daga í mars, þá færum við Fox-systrum þakkir okkar fyrir að koma í kring þessum dásarn- lega sannleika um sanr- band við andaheiminn. Foxsysturnar fluttu ásarnt foreldrum sínum, inn í lítið hús í Hydes- ville í New York, 11. desember 1847. Það var í þessum húsi sem dulrænu fyrirbærin áttu sér stað. Frú Fox var reyndar viss um að reimt væri í hús- inu, fjölskyldan heyrði högg, húsgögn voru færð til og fótakak heyrðist á ganginum og niður stigann til kjallarans. Föstudagskvöldið 31. mars 1848, fór frú Fox snemma í rúmið. Höggin byrjuðu aftur. Börnin sváfu í öðru rúmi í sama herbergi. Catharine, yngsta barn- ið, kallaði: Þess verður minnst í mars n.k., bæði í Bretlandi og Bandaríkjun- um, að 149 ár er liðin frá form- legu upphafi nútíma spíritisma, og verður það gert undir heitinu Hydesvilledagurinn, en nútíma spíritismi er talinn hefjast 31. mars 1848, í litlu húsi í Hydes- ville, New York. morgunn 33

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.