Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 36

Morgunn - 01.12.1996, Síða 36
9 Hydesville-dagurinn „Herra Sprunguíotur, gerðu eins og ég,“ og hún klappaði saman höndunum. Eftir fylgdi sami fjöldi af höggum. Hún rétti þá nokkra fingur upp í loftið án þess að gefa frá sér nokkurt hljóð. Höggin voru þá endurtek- in og voru þau nú jafnmörg og fjöldi fingranna, sem hún hafði rétt upp. „Sjáðu mamma,“ sagði þá Catharine, „það getur séð eins vel og það heyrir.“ Frú Fox fór þá að spyrja fyrirbærið um aldur barna sinna; hún spurði fjöldamargra spurninga og komst að því að 31 árs gamall maður hafði verið myrtur vegna peninganna hans (33.500 króna). Líkamsleifar hans voru grafnar niðri í kjallara hússins. Frú Fox kallaði til nokkra nágranna til þess að verða vitni að fyrirbærinu, auk þess að spyrja fleiri spurninga. Hún komst að því að maðurinn hafði ver- ið farandsali, sem skorinn hafði verið á háls með slátrarahníf fyrir um 5 árum síðan. Það varð lítið um frið hjá Fox-fjölskyldunni eftir þetta. Fólk kom langar leiðir til þess að verða vitni að atburðunum í húsinu. Sumarið 1848 hóf hr. Fox að grafa í kjallaranum. Hann l'ann brot úr leirkerum, leifar al' viðarkolum, kalklími og eitthvað af mannshári og beinum. Heil beinagrind fannst svo árið 1904. í dag viðurkennum við í hringum okkar og á mið- ilsfundum, sambandsfyrirbærin við andaheima. Spír- itisminn er nú víða viðurkenndur sem trú, vísindi og heimspeki. Frumkvöðlarnir, sem nú eru farnir, ruddu leiðina fyrir spíritisma dagsins í dag. Við erum laus við of- 34 MORGUNN
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.