Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Side 37

Morgunn - 01.12.1996, Side 37
Hydesville-dagurinn Hús Fox fjölskyld- unnarí Hydesville í New York, Banda- ríkjunum. sóknirnar og þjáningarnar, sem þeir urðu að þola. Eini möguleikinn til vaxtar fyrir spíritismann er að við vinnum öll saman og aukum gæði miðilsskapar okkar. Spíritisminn í Bretlandi er í mjög góðu gengi en eftir að hafa búið í Bandaríkjunum í 12 ár, þá hef ég kynnst vel fólkinu sem starfar þar og séð mikla ögun og vinnu. Litið er á uppfræðslu sem lykilatriði þar eins og í Bretlandi og við munum vissulega eflast jafnt og þétt héðan í frá. Verum sameinuð í kærleika og einingu. □ Þýð.: G.B. MORGUNN 35

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.