Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Side 40

Morgunn - 01.12.1996, Side 40
Hróðný Garðarsdóttir: Snældan / Eg ætla að greina frá sameiginlegri reynslu móður minnar og ömmu, er þær áttu eitt kvöld, senni- lega veturinn 1946, móðir mín þá á sjöunda ald- ursári. Þegar þetta gerðist bjó hún ásamt foreldrum sínum að Breiðabólstað í Fljótshlíð. Þær voru einar heima þetta kvöld, þar sem afi var að sinna erindum í borg- inni og voru staddar í svefnherbergi foreldranna að búa sig til svefns og spjalla saman. Það var myrkur úti og fínasta veður. Meðan þær voru að þessu heyra þær þyt, sem kemur frá glugganum rétt þar hjá sem þær standa. Þær líta báðar þangað og sjá þar snældu af gamalli prjóna- vél, sem hring- snýst þarna í gluggakistunni með miklum þyt, líkt og 38 MORGUNN

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.