Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Page 42

Morgunn - 01.12.1996, Page 42
Dulrænar frásagnir... ir allt þetta. Ég einfaldlega vildi þetta ekki lengur. Það var svo margt búið að gerast, sem ég haí'ði vitað fyrir, veikindi, dauðsföll og íleira. Mig langaði bara alls ekki að vita þetta svona fyrirfram. Eitt kvöldið er ég að hugsa alvarlega um að ég vilji þetta ekki. Þá fer ég upp í rúm og er byrjuð að lesa þegar mér er ýtt hressilega til í rúminu. Ég hugsa: „hver andsk....“ og ýti til baka, það er ýtt á mig aftur og ég til baka. Ég slæst þarna í rúminu smástund og það endar með því að mér er hreinlega hent fram úr rúminu (sem er 210 á breidd) og dett á gólfið hinum megin. Ég hugsa með mér hvað sé eiginlega að gerast hér og leggst upp í rúmið aftur. Þá er mér hreinlega grýtt út úr rúminu svo að ég meiði mig. 40 MORGUNN

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.