Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 59

Morgunn - 01.12.1996, Síða 59
Af litum og lækningum að ég var lafmóður og að vanda hálflokaður er ég svaraði símanum. í símanum var Þórunn Maggý og spyr hún mig hvernig ég hafi það og hvað sé að mér. Ég segi sem mér fannst, að það sé ekkert að mér, ég hafi það mjög gott. Ég hafi bara risið svo snöggt upp að ég sé móður. Ég segist hinsvegar eiga vanda til andþrengsla og mæði en samkvæmt rannsóknum margra lækna sé í raun ekkert að mér. Ég segi Maggý að á sínum tíma hafi mér verið ráð- lagt af miðli, að fara til Unnar heitinnar Guðjónsdótt- ur, sem ég og gerði, en því miður vannst henni ekki tími til að hjálpa mér til fullra bóta. Á miðilsfundum er mér oft ráðlagt að gæta vel að brjósti mínu og hálsi. Maggý segir: „Ég veit ekki af hverju ég hringdi en mér fannst ég bara eiga að gera það og þegar þú ans- aðir fannst mér eins og að það væri einhvers konar lykkja á lungnapípu hjá þér og því spyr ég: Hvað er að hjá þér?“ Ég sagði Maggý að ég hefði oftar en einu sinni fengið brjósthimnubólgu og ég hefði lent í mjög al- varlegu bílslysi er hefði skaðað lungu mín. Mér fannst þetta ekki koma Maggý á óvart, reynd- ar fannst mér eins og þetta væru svörin sem hún hefði beðið eftir að heyra. Er hér var komið tali okkar sagði ég henni að fyrir 3-4 klukkustundum hefði mér orðið hugsað til henn- ar því að fyrir mér væri að veltast spurning, sem ég teldi hana eina geta svarað. Ég bar spurninguna upp og svaraði hún henni á þann veg að ég sá að ég hafði verið á rangri braut í mínum þankagangi. MORGUNN 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.