Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 67

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 67
Eru kraftaverk kraftaverk? lega það, sem í orðinu liggur. Verk kraí’tanna, orkunnar, hinnar andlegu orku. Við erum sjálf krafta- verk og allt í kringum okkur eru að gerast kraftaverk. Kraftaverk er nefnilega ekki bara eitthvað, sem átti sér stað fyrir 2000 árum síðan og svo aldrei eftir það. Sagan segir okkur að slíkt hafi verið að eiga sér stað allt frá örófi alda. Hver er svo líka skilgreiningin á kraftaverki? Er til einhver mælikvarði yfir það hvenær atburður telst vera kraftaverk. Er kraftaverk einungis stórir atburð- ir sem vekja mikla athygli? Það tel ég ekki vera. Það, að lítið blóm skuli opna krónu sína á hverjum degi, mót lífgjafa sínum sólinni, er út af fyrir sig krafta- verk. Við mannfólkið höfum nú ekki venjulega, gert ráð f'yrir því að blóm hefðu huga eða greind, sem gerði þeim kleift að taka ákvörðun og gefa skipun um að króna þess opnist á réttum tíma. En samt gerist þetta. Er það þá ekki kraftaverk. Það ætti það nú eig- inlega að vera samkvæmt hinni almennu skilgrein- ingu. En eru kraftaverk í raun nokkur kraftaverk, þ.e.a.s. eins og trúin skilgreinir þau? Það held ég ekki. Fyrirbærin, sem kölluð hafa verið þessu heiti, eru vissulega verk krafta. Þau eru eðlileg náttúrulög- mál, sem þekking mannsins hefur enn ekki náð að út- skýra. Rökvísin lendir í blindgötu og reynir að bjarga sér fyrir horn með því að kalla slíkt þessu óræða orði, „kraftaverk.” Við spíritistar leitum svara á óræðum sviðum. Og við teljum okkur hafa fundið skýringu á sumum kraftaverkanna. Þar á ég við mörg þau undur og stór- merki, sem ég hika ekki við að kalla svo, er gerast í MORGUNN 65
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.