Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 84

Morgunn - 01.12.1996, Blaðsíða 84
Hugheimar einnig hve mikla örlagaskuld þeir eiga ennþá ógoldna, uns „allur hinn mikli og raunalegi reikning- ur“ er greiddur að fullu. Og þannig geta þeir gengið alveg úr skugga um, hvar þeir eru staddir á fram- sóknarskeiðinu. Vera má að menn spyrji, hvort framtíðin blasi eins glöggt og greinilega við í hugheimum og nútíðin, en svo er ekki. Framsæisgáfa sú, er menn geta alveg reitt sig á tilheyrir ennþá hærra tilverustigi. Þó geta menn séð nokkuð langt fram í tímann í hugheimum, en hvergi nærri svo að þeir geti verið alveg vissir um að þeim skjöplist ekki. Því að þegar um framtíð þroskaðs manns er að ræða, getur vilji hans sjálfs brugðið nýjum og nýjum þráðum inn í örlagavefinn og gerbreytt þannig gerð hans á komandi tímum. Hinsvegar er allt öðru máli að gegna um þær mann- eskjur, er hafa ekki tekið verulegum þroska. Þær hafa engan vilja, sem vilji getur heitið. Það er því vinnandi vegur, að sjá hvað fyrir þeim liggur í næstu jarðvist. En þegar hinn innri maður (egóið) er orðinn svo þroskaður, að hann fer, í orðsins fyllsta skilningi, að verða sinnar gæfu smiður, er alveg ógerningur að sjá, hvað fyrir honum kann að liggja. Umhverfið Hið fyrsta, sem lærisveinninn, er fer með fullri meðvitund inn á hið himneska tilverustig, verður var við, er hið óumræðilega sæluástand og hið geysi- sterka lífsmagn, er gagntekur hann. Þar að auki hef- ur hann og öðlast alveg nýja skynjunargáfu, sem er miklum mun fullkomnari en þær, er hann hefur ver- 82 MORGUNN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.