Morgunn


Morgunn - 01.12.1996, Síða 85

Morgunn - 01.12.1996, Síða 85
Hugheimar ið gæddur, og þar af leiðandi veit hann sig alveg ör- uggan og óhultan í hinum nýja heimi. En hvað er það, sem hann sér, er hann fer þar að athuga umhverfi sitt? Hann sér, að hann er kominn inn í veldi síbreytilegra lita, ljóss og óma, heiin, sem er margfalt dýrðlegri en svo, að hinir fegurstu draum- ar hans komist í hálfkvisti við hann. Og víst er um það, að hér á jarðríki hefur „augað ekki séð, eyrað heyrt, né hugurinn getað hugsað“ dýrð hins himneska tilverustigs. Og hver sá maður, er hefur einu sinni verið með fullri meðvitund á þessu dýrðlega tilveru- stigi, hlýtur upp frá því að líta þennan jarðneska heim allt öðrum augum. Sökum þess að allt, sem hann sér á þessu æðra tilverustigi, er svo gagnólíkt því, sem hann hefur átt að venjast hér, finnst honum að hann komist í undarleg vandræði, þegar hann ætl- ar að fara að lýsa því og veit ekki, hvernig hann á að koma orðum að því. Það er ekki nóg með að hann verður, þegar í byrjun, að leiða sinn hest frá því að lýsa umhverfi hugheima eins og það er, heldur verð- ur hann að sætta sig við að örvænta um, að honum lánist að gefa þeim mönnum, er ekki hafa sjálfir séð það, þó ekki væri nema óljósa og ófullkomna hug- mynd um það. Þið skulið ímynda ykkur að þið væruð gagnteknir af afskaplegri sælutilfinningu og hefðuð þar á ofan þennan skynjunarhæfileika, er lýst hefur verið hér að framan, og að þið svifuð í síkviku ljóshafi, umkringd- ir af hvers kyns fegurð, er bæði litir og ómar geta á sig tekið. Allt þetta tæki þó sífelldum breytingum við hverja hugsanaöldu, er bærist út frá huga þínum. Þú mundir þá brátt ganga úr skugga um, að allt þetta, morgunn 83
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.