Lindin - 01.01.1957, Page 17

Lindin - 01.01.1957, Page 17
L I N D I N 11 grjótskriðum vor og haust en snjóflóðum á vetrum. En síra Sigurgeir spurði hvorki um erfiðleikana eða hættumar. Skyldan bauð, og hana varð að rækja. Og fólkið í Víkinni skildi þetta líka þannig, að það kæmi aldrei til mála, að prestinn vantaði, þegar messa átti á staðnum, og sótti því kirkju sína hvemig sem viðraði. Ég var einn þeirra manna, sem átti því láni að fagna, að kynnast síra Sigurgeir jafnskjótt og hann kom til bæjar- ins, en að kynnast honum hlaut í flestum tilfellum að vera sama og að verða vinur hans, því svo alúðleg og aðlaðandi var framkoma hans á allan hátt, að slíkt kom eins og af sjálfu sér. Við urðum þá þegar mestu mátar, og hélst vin- átta okkar alla þá tíð sem hans naut við til hinztu stund- ar. Svipaða sögu veit ég að fjölda margir aðrir Isfirðingar hafa að segja, þeir sem eitthvað kynntust honum, og það voru bara flestir Isfirðingar, sem kynntust honum að ein- hverju leyti á einn eða annan hátt. Störf hans voru svo víðtæk og margvísleg. Prestsstarfið er að vísu þannig, að það gefur flestum öðrum störfum fremur, margháttaðar ástæður til að kynn- ast mönnum persónulega. Presturinn hefir svo oft, öllum öðrum fremur, sérstakar ástæður til þess að vera virkur þátttakandi í sælustu gleði- og hamingjustundum einstakl- inga og heilla fjölskyldna, að gleðjast með glöðum, en á hinn veginn kemst hann heldur ekki fram hjá þeirri, oft og tíðum erfiðu skyldu, að færa mönnum þær þungbærustu harmafregnir, sem valda hlutaðeigendum dýpstu sorg og sárindum. Einhvemtíma minntist hann líka á það við mig, að þetta væru þau skylduverk, sem hann ætti erfiðast með að framkvæma. En þar sem mikilhæfir menn eru að verki,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.