Lindin - 01.01.1957, Síða 19

Lindin - 01.01.1957, Síða 19
L I N D I N 13 hvað hann gat komist yfir að sinna mörgum og margvís- legum störfum bæði í félagsmálum og öðru, auk umfangs- mikilla embættisstarfa. Þegar frá eru skilin embættisstörfin, munu það þó hafa verið söngmálin, sem hann fómaði mestum tíma. Hann hafði svo mikið yndi af söng og hljóðfæraslætti, var líka sjálfur ágætur söngmaður, og iék einnig á hljóðfæri. Það var því oft ánægjulegt að koma heim til þeirra hjón- anna, og fá hann til að taka lagið, og lék frúin þá oftast undir, því að hún hafði einnig yndi af söng og lék prýðilega á píanó, eins og bæjarbúum er kunnugt frá þeim tíma. Sjálfur skildi hann því allra manna bezt gildi og áhrif góðs söngs og hljóðfærasláttar við guðsþjónustur, og vann að því af alefli, að bæta hvort tveggja. Mun það meðal ann- ars aðallega hafa verið fyrir hans árvekni í þessum málum að orgelið, sem nú er leikið á hér í kirkjunni fékkst hingað á sínum tíma, og byggt var yfir það á þann hátt sem nú er, þar eð ekki var unnt að koma því fyrir í kirkjunni, eins og hún var þá. Þá var hann ásamt sínum ágæta samstarfsmanni og vini, Jónasi Tómassyni, tónskáldi, aðalhvatamaður að stofnun Sunnukórsins, sem fyrst og fremst var stofnaður til að ann- ast söng við guðsþjónustur hér í kirkjunni og flutnings á kirkjulegum tónverkum. Var hann formaður kórsins frá byrjun og þar til hann flutti suður, og söng iðulega með honum alla tíð. Sömuleiðis var hann hvatamaður að stofnun Karlakórs Isafjarðar, formaður hans um langt skeið, og söng einnig með þeim kór. Iðulega söng hann líka einsöngva í ýmsum öðrum félögum sem hann var í — á skemmtunum þeirra —
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.