Lindin - 01.01.1957, Page 51

Lindin - 01.01.1957, Page 51
L I N D I N 45 bættisstörfin, messugjörðir, aukaprestsverk svokölluð og húsvitjanir með tilheyrandi skýrslugerðum, — þetta allt hefur vísast ekki tekið nema lítinn hluta starfstíma hans, og gekk hann þó áreiðanlega að þessum störfum með hinni mestu samvizkusemi og skyldurækni, því að hann bar jafn- an mikla virðingu fyrir embætti sínu. — En prestsskapar- störfin voru aðeins einn hluti hans margþættu starfa. Og sum þau störf önnur, sem hann vann, tóku mikið af tíma hans og starfsorku. Hann stjómaði stóru búi og mannmörgu heimili og það þurfti mikillar árvekni og nærgætni með, ef vel átti að fara. Um nokkurra ára skeið var hann kaup- félagsstjóri og brautryðjandi um verzlunar- og viðskipta- mál meðal sveitunga sinna, og er sá þáttur í starfi hans, einn út af fyrir sig, ekki ómerkur og verðskuldaði vel, að á lofti væri haldið, enda verður vonandi einhver til þess að skrá þann þátt verzlunarsögu vorrar og geyma. En enn er sá þáttur starfs hans ótalinn, sem skipar kannske stærsta rúmið í starfssögu hans, næst prestsstarfinu sjálfu, ef ekki jafnvel enn stærra, en það eru kennslustörfin. Um margra vetra skeið tók hann nemendur til kennslu á heimili sitt. Og eru þeir ekki fáir, unglingamir, sem nutu fyrstu og kannske einu tilsagnarinnar, er þeir hlutu um ævina, við hans menntaborð, auk þeirra, sem hann á vissan hátt uppgötvaði, — fann eins og nokkurskonar glerbrot á haugi — og leiddi fram í dagsljósið og vísaði á þá braut, er þeir vom bezt fallnir til að ganga. Hefur einn nemenda hans, náttúrufræðingurinn landskunni, Ámi magister Frið- riksson, ritað merka grein og lofsamlega um sinn gamla læriföður. Er það hyggja mín, að fleiri hugsi svipað til námsáranna á Hrafnseyri í gamla daga hjá séra Böðvari.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.