Lindin - 01.01.1957, Page 55

Lindin - 01.01.1957, Page 55
L I N D I N 49 Á SJÓMANNADAG Prédikun eftir séra Porstein Björnsson. Sjómenn góðir. Þau guðspjallaorð, sem hér fara á eftir eru ekki valin með hliðsjón af hátíð ykkar í dag. Þau til- heyra aðeins þessum drottins degi, er hátíðin hefur borið upp á, að þessu sinni. En guðsorð á alls staðar heima, enda þótt menn séu ekki úr því að velja, að eigin geðþótta. Þeirra er að hlýða á það og meðtaka það í sín hjörtu. Orðin standa í Lúkasarguðspjalli, 9. kap. versunum 59 til 62 og hljóða þannig: „En við annan sagði hann: Fylg þú mér! En hann mælti: Herra, leyf mér að fara og jarðar föður minn fyrst. En hann sagði við hann: Lát hina dauðu jarða sína dauðu, en far þú að boða guðsríki. En annar var og, er sagði: Ég vii fylgja þér, herra, en leyf mér fyrst að fara og kveðja þá, sem heima hjá mér eru. En Jesú sagði við hann: Eng- inn, sem leggur hönd sína á plóginn og lítur aftur, er hæf- ur til guðsríkis." Þannig hljóðar guðspjallsins heilögu orð. Og sælir eru þeir, sem heyra guðs orð og varðveita það. Amen. í seinni tíma predikun hefur minna borið á strangleik trú- ar en áður var. Meira hefur þar borið á hinum milda Kristi en hinum stranga. Meir haldið fram og oftar bent á ljúf og laðandi orð hans en ákveðnar og skilyrðislausar kröfur. 4
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.