Lindin - 01.01.1957, Síða 86

Lindin - 01.01.1957, Síða 86
80 L I N D I N Það má því segja, að hér vestra sé allt í sæmilegu lagi, hvað þetta snertir. En það hefir orðið önnur breyting, og hún er sú, að við sumar kirkjurnar fyrirfinnst enginn söfnuður. Svo er t.d. bæði á Hesteyri og í Aðalvík í Sléttuhreppi í Norður-ísa- fjarðarsýslu. Þar standa kirkjurnar einar og yfirgefnar, því að allir íbúar hreppsins eru fluttir burt. Enda þótt maður kunni illa við að vita kirkjurnar standa þannig auðar og kaldar í mannlausri sókn, verður þó svo að vera. Þróunin er sú, að fólkið flytur burt frá útnesjum og afdölum, og er þetta ekki óeðlilegt. Það er líka nokkur huggun, að á þeim stöðum, sem mest er fólksfjölgunin og þetta fólk flytur fiest til, eins og t. d. í Reykjavík, eru fyrir áhuga og fram- tak góðra manna reistar nýjar og veglegar kirkjur. Þar eru svo fluttar messur og það miklu oftar en í gömlu kirkjun- um, sem fólkið flutti frá, og má því segja, að bættur sé skaðinn, og er það rétt, hvað snertir kirkjulega starfsemi. En í sambandi við þetta vil ég benda á aðra breytingu, sem orðið hefir nú síðari árin, sérstaklega í fámennari sókn- unum, breytingu, sem ég tel mjög umhugsunarverða og ískyggilega. En þar á ég við organleikaraleysi safnaðanna. 1 þeim prófastsdæmum hér vestra, sem ég áður nefndi, eru 33 kirkjur og mun nú vanta organleikara við 16 þeirra. Við flestar heimakirkjumar er fastráðinn organleikari og fer hann stundum með prestinum, til að spila við guðsþjón- usturnar í útkirkjunum. Þetta mun þó víðast vera bráða- birgða hjálp í það og það skiptið. Er því vanalega allt í óvissu um það, hvort hægt sé að flytja formlega messu á reglulegum messudegi. Dæmi um ýms vandræði út af þessu em til, en ekki vil ég lengja mál mitt með því að rekja þau hér. Ástandið í sumum öðrum landshlutum mun, því
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Lindin

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.