Lindin - 01.01.1957, Page 110

Lindin - 01.01.1957, Page 110
104 L I N D I N kirkja mikið og fallegt hús. Af munum Staðarkirkju má nefna altaristöflu úr tré frá 1695 af kvöldmáltíðinni, en á henni stendur: Foræret af afgangne Moren Sl. Frich Monse- kis arfinge 1695. Þá er og ferðakaleikur og patína í tré- hulstri, sem notað hefir verið, þegar presturinn tók sér ferð á hendur til þess að þjónusta veikt fólk eða gamalmenni, sem títt var í gamla daga. í Hesteyrarkirkju voru aðeins nýir gripir, þar sem kirkj- an á þeim stað var reist fyrst árið 1903, að ég hygg fyrir til- stuðlan Norðmanna, sem höfðu þar bækistöð sína þá. Var hún flutt tiltelgd frá Noregi. 1 henni var meðal annars mikil og fögur altaristafla, sem sýnir það, er Jesús gekk á vatninu. Ég vænti þess, að þessir gripir allir megi í framtíðinni, þar til þeirra verður þörf á sínum fornu stöðum, hljóta virðulegan og kirkjum helgaðan stað í hinu væntanlega Byggðasafni Vestfjarða á Isafirði. Héraðsfundur Norður-ísafjarðarprófastsdæmis var hald- inn á ísafirði 9. september s.l., sem hófst með guðsþjónustu í Isafjarðarkirkju kl. 2. Prédikaði séra Baldur Vilhelmsson, settur prestur í Vatnsfirði. 1 sambandi við skýrslu prófasts um það helzta, sem við hafði borið í kirkjumálum prófasts- dæmisins, bar Páll Pálsson, hreppstjóri í Þúfum, fram þessa tilllögu: „Héraðsfundur Norður-lsafjarðarprófastsdæmis haldinn á ísafirði 9. september 1956 beinir þeirri áskorun til biskups landsins og kirkjumálastjómarinnar að þau taki til ræki- legrar athugunar, á hvem hátt verði bættur og stutt að viðhaldi og eflingu kirkjusöngs í landinu, einkum í þeim sóknum, sem fólki hefir fækkað mjög, sem skapað hefir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Lindin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lindin
https://timarit.is/publication/730

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.