Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 42

Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 42
teljast börn hins fagra og söguríka Skagafjarðar. “Skín við sólu Skaga- fjörður, skrautibúin, fagurgjörður,” segir Matthías og þannig munu æsku- stöðvarnar jafnan hafa verið í huga frú Margrétar. Fyrstu níu árin eftir að þau giftust bjuggu þau í Glenboro, en fluttu til Winnipeg 1907. Byrjaði Halldór þá matsöluverslun og stundaði hana stöðugt á sama stað í 27 ár og fórst ágætlega sem von var að, því hann stundaði atvinnu sína með stakri reglusemi og dugnaði og vann sér fullt traust allra sinna viðskiftavina. Ná- lega allan þann tíma sem þau voru í Winnipeg var heimili þeirra að 704 Victor Street, ágætis hemili í öllum skilningi og þar ólust upp þeirra mannvænlega börn: Lára Guðrún, gift J. A. Vopni, ritstjóra í Davidson, Sask., Anna Margrét, hjúkmnarkona í New York og Otto Harold, verkfræð- ingur í Geraldton, Ontario. Það var hvortvegja að bæði hjónin létu sér mjög ant um uppeldi barna sinna, enda hafa þau öll reynst ágætlega. Frú Margrét Bjarnason hafði marga ágæta kosti til að bera. Hún var vel gefin kona og hafði jafnan þroskað og glætt sína góðu hæfileika, prýðilega verkifarin og listfeng, ágæt eiginkona, móðir og húsmóðir og félagskona. En þegar eg nú hugsa um hana og skrifa þessar línur, er ekkert gleggra í huga mínum heldur en það, hvað hún var góð vinkona, umhyggjusöm, einlæg, trú og skemtileg. Hún var glöggskygn á það sem fallegt var og skemtilegt, en liélt lítt á lofti veiklun og brestum náung- ans. Frú Margét andaðist að heimili sínu 19. september 1943 og var jarð- sett frá heimilinu og Fyrsta lúterku khkju 22. s. m. og var jarðarförin mjög fjölmenn. Sóknarpresturinn, séra V. J. Eylands jarðsöng. Guðrún Johnson Frú Margrét Bjarnason 40
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.