Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 57

Árdís - 01.01.1944, Qupperneq 57
að undirbúa hann fyrir lífið — langt friðsamt og fagurt líf, en hún hafði ekkert gert til þess að undirbúa hann til að mæta dauðanum. — OOO Nemendurnir sátu í sæturn sínum og glímdu við að læra kvæði, þau tóku ekkert eftir því að hið þreytulega andlit kennarans var uppljómað af nýrri von — þau sáu ekki að tár blikuðu í augum hennar, en þó lýsti þar af einhverju innra ljósi, hvernig áttu þau að vita að hún var í huga sínum að lifa upp aftur dag þegar lítill móðurlaus drengur stóð grátandi fyrir utan skóladyrnar, hún mundi svo vel eftir hve erfitt var fyrir hann að sigra óttann, kjarkleysið og kvíðann — og nú var hann að fljúga um ómælisgeim óhræddur og ókvíðinn. — Hafði henni þá ekki mistekist eftir alt? hafði hún átt þátt í sigri hans — “Kendu þeim að lifa þá munu þau kunna að mæta dauðanum.” O O ö Hún var ein af mörgum — ein af hinum göfugu konum sem horfa með angist á umrót og ógnir, spyrjandi: hefir mér ekki mistekist? Eg reyndi aldrei að undirbúa þá unclir þetta, eg kendi þeim að treysta — kendi þeim að þeir væru umkringdir af fegurð og kærleika ... “Þrýstu að sálum þeirra að lífið sé fult af fegurð ... bend þeim aðeins á fegurðina þá geta þau mætt því sem er ljótt án þess það saki þau ... kenn þeirn að lifa þá munu þau kunna að mæta dauðanum.” (Lauslega þýtt) I.J. o. Skýrsla erindisreka Bandaiagsins í stjóm Temperance Alliance 1943. Viðvíkjandi okkar bindindistarfsemi er þetta að segja: Manitoba Temperance Alliance, sem sarnan stendur af 13 kirkju- deildum, ungmennafélagi, Hvítabandinu og Góðtemplurum hefir verið vel vakandi og unnið mikið verk. Sendu t.d. tvo erindisreka á ársþing Canadian Temperance Federation í haust, og aftur var einn sendur á Ontario Temperance ársþingið í febrúar s.l. til að halda aðalræðuna þar. Það var Rev. House, D.D. Eg hefi hér nokkur eintök af ræðu hans ef þið vildu njóta hennar. 55
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Árdís

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árdís
https://timarit.is/publication/755

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.