Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 4

Saga - 1951, Blaðsíða 4
178 geirssonar, talið frá Ara á Reykhólum Þorgils- syni (Ari r~> Þórkatla Þorsteinn —' Klængur). Þau Yngvildur og Þorvarður hafa því einnig framið sifjaspell ið meira með samförum sín- um. En Klængur og Yngvildur hafa líka framið með samförum sínum frændsemispell ið meira. Fara engar sögur af eftirmáli um brot þessi. Hefur sjálfsagt verið sætzt á þau, og lögrétta hefur samþykkt þá sátt eftir beiðni biskups. Barneign Yngvildar og Klængs hefur sjálfsagt orðið áður en Klængur var kjörinn biskup (1151). Dóttir þeirra Yngvildar og Klængs var Jóra. Hennar fékk Þorvaldur Gizurarson í Hruna, og hefur sá ráðahagur tekizt fyrir 1185.J) En óvíst, hversu löngu fyrir það ár þau hafa gengið að eigast. Klængur biskup var þá sennilega látinn, dó 1176.1 2) Jói*a er ef til vill fædd nál. 1150, og hefur sennilega verið heldur eldri en Þorvaldur, sem lézt 1235, og mun varla fæddur fyrr en litlu fyrir 1160. Þau Þorvaldur og Jóra áttu fimm sonu (Guð- mund, Klæng, Björn, Einar og Teit).3) Jóra andaðist 1196.4 5) Eftir því, sem sagan segir, voru einhverir meinbugir á hjónabandi Þorvalds og Jóru. — „Þeim var meinuð samvista af kennimönn- um“,s) segir sagan. Meinbugir þessir ættu að hafa verið fólgnir í frændsemi, mæðgum eða guósifjum svonefndum milli þeirra. Ættfræð- 1) Sbr. Sturl. I. 230. 2) Bps. Bkmf. I. 419, Annálar. 3) Sturl. I. 60. 4) Bps. Bkmf'. I. 449. 5) Sturl. I. 230.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.