Saga


Saga - 1951, Síða 5

Saga - 1951, Síða 5
179 ingar hafa ekki getað grafið það upp, hvernig þau hafi verið skyld eða rnægð. Fimmmenn- ingsmægðir og fimmmenningsfrændsemi með brúðhjónaefnum hefur þá verið hjúskapar- tálmi.1) Guðsifjum er hér naumast til að dreifa. Hvorugt þeirra hefur skírt annars barn né haldið hinu undir skírn eða fermingu eða barni þess.2) Ekki getur vafi leikið á því, að brúð- kaup þeirra Þorvalds og Jóru hafi fram farið samkvæmt þeim lögum, sem þá gengu í landi hér. Kröfum kirkjulaga, eins og þau hafa þá verið framkvæmd hér, og landslaga hefur áreiðanlega verið fullnægt. Löglegt hjónaband hefur því verið stofnað, eftir því sem aðiljar bezt vissu. Slíkir menn áttu þar hlut að máli (meðal annarra Gizur lögsögumaður Hallsson, faðir brúðguma), að ekki er ráð fyrir öðru gerandi. Þeir hafa því fráleitt þá vitað mein- bugi á hjónabandinu. Þeir hljóta að hafa komið upp á eftir, af þeir hafa nokkrir verið. Nú segir sagan, að Þorvaldur Gizurarson hafi farið utan „nökkurru síðar“ en hann fékk Jóru, og hafi erkibiskup leyft, „at þau skyldu ásamt vera tíu vetr þaðan frá. En at liönum tíu vetrum, skyldu þau skilja, hvárt er þeim væri þat blitt eða strítt“. Hafi Þorvaldur játað þessu, enda þótt þau Jóra ynnust allmikið.3) Sögn þessi er í íslendingasögu Sturlu lögmanns Þórðarsonar, virðist vera skotið þar inn af safnanda Sturlungasafnsins, enda á hún þang- að ekkert erindi, og er í raun réttri ofauk- 1) Grágás I b 31, II. 157. 2) Sbr. Grágás I b 31, II. 157—158. 3) Sturl. I. 230.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.