Saga


Saga - 1951, Blaðsíða 15

Saga - 1951, Blaðsíða 15
189 tekinn tíma. Það hefði verið algerlega andstætt skoðun kirkjuvaldsins á hjónabandinu, sem er eitt inna sjö sakramenta rómversku kirkjunn- ar, og andstætt lögum kirkjunnar. Sögnin um tíu vetra samvistaleyfi erkibiskups hlýtur því að vera alger markleysa. Hún er fræðileg og lagaleg fjarstæða. Slíkt leyfi hefur því aldrei verið veitt. Því kynni þó að vera varpað fram, að erki- biskup kynni að hafa séð aumur á þeim Þor- valdi og Jóru þannig, að þau þyrftu ekki að skiljast. enda þótt hjónaband þeirra mætti ekki standa samkvæmt lögum kirkjunnar, með öðrum orðum, að þau mættu samt halda áfram að búa saman. Slíkt hefði verið sama sem að leyfa þeim frilhilífi í meinum sem bæði var gersamlega andstætt lögum kirkjunnar og leyfi til þess hefði því verið alógilt, enda hefði slík sambúð einnig varðað fjörbaugsgarð að lands- lögum. Sögnin um meinbugi á hjónabandi Þorvalds Gizurarsonar og Jóru Klængsdóttur virðist samkvæmt því, sem nú hefur verið rakið, vera hrein markleysa. Allt virðist afsanna hana, en ekkert styðja. Þó er ekki sýnilegt, að Sturl- ungukönnuðir vorir hafi látið í ljós mikinn efa um sannindi hennar. Hins vegar virðast þeir trúa æfintýrinu um þær Þingvallarsystur, sem áður er greint, þó að það sé vafalítið einnig markleysa að öllu eða mestu. Sögnina ttm „barnakynningu“ Þorvalds fyrir Sighvati hafa þeir ekki getað komizt hjá að rengja, og þá skekkju, að Guttormur erkibiskup hafi veitt ið einstæða samvistaleyfi. Einar Arnórsson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.