Saga


Saga - 1951, Qupperneq 31

Saga - 1951, Qupperneq 31
205 grímur skáld í Höfða á Höfðaströnd Magnús- son og er rétt hugsanlegt, með hliðsjón af föðurnöfnum feðra þeirra, sem Steingrími eru eignaðir, að Guðmundur faðir hans hafi verið bróðir Ásgríms. Tengdir urðu nokkrar með bróðurbömum Ásgríms og afkvæmi Jóns pr. á Siglunesi Guðmundssonar. 24. nóv. 1675 á Syðri-Ökrum í Blönduhlíð er tekið fyrir rétt mál Jóns ráðsmanns á Hólum og lögréttum. Þorsteinssonar og Þorsteins bónda á Sólheimum í Blönduhlíð Bjarnasonar, sem áður hafði búið í Syðra-Vallholti (Dómabók Hegra- nesþ. 1673—1680). Af dómi í máli þessu sést, að Þorsteinn þessi var sonur Bjama yngra lög- réttumanns í Hegranesþingi Hrólfssonar lög- réttum. s. st. Bjarnasonar. Vottar að stefn- unni á hendur Þorsteini voru Steingrímur Guðmundsson, Finnbogi Einarsson og Helgi Sigmundsson. Fyrir réttinum er því barið við, að Steingrímur og Helgi séu í þremennings- frændsemi við konu Jóns ráðsmanns og viður- kenna dómendur og sýslumaður þetta rétt og og vísa málinu frá réttinum á þeim forsend- ttm, að Steingrímur og Helgi séu of námægðir Jóni ráðsmanni til að stefnuvætti þeirra sé lög- legt, en þá sé einungis einn vottur löglegur og slíkt nægi eigi til að votta stefnuna. Þegar þetta gerðist, var Jón ráðsmaður kvæntur fyrri konu sinni, Ingibjörgu, dóttur Sigurðar sýslu- manns Hrólfssonar lögréttum. Bjarnasonar og k. h. Guðrúnar Sæmundardóttur pr. í Glaumbæ Kárssonar. Ingibjörg og Þorsteinn Bjarnason voru því bræðrabörn og ef Steingrímur var skyldur Ingibjörgu í föðurætt hennar var hann jafnskyldur hinum stefnda og mundi þá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86

x

Saga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.