Saga


Saga - 1951, Side 37

Saga - 1951, Side 37
211 en síðar Jóni lrm. á Steinsstöðum í Tungusveit Eggertssyni. ff) Kristín, 7 ára 1703, varð síðari kona sira Magnúsar á Mælifelli Arasonar. e. Steinunn, fyrrnefnd. Hún er 35 ára 1703, ekkja eftir Jón lrm. Þorsteinsson lrm. í Framnesi Steingrímssonar og býr með börnum sínum ungum á Hofsstöðum í Viðvíkursveit. Það er auðséð af handriti ættartalna Steingríms biskups, að hann hefur í fyrstu haft vitneskju sína um Steingrímsættina frá Espólín eða frá sömu heimild sem hann. Síðar hefur hann bætt við leiðréttingum, einkum um af- kvæmi Steinunnar langafasystur sinnar, og er auðvitað, að þær hefur hann frá Ragnheiði Ólafsdóttur bryta, sem fluttist suður á Álptanes og frætt hefur Stein- grím biskup frænda sinn um föðursyst- kini sín. Því mun það vera óyggjandi, er Steingrímur biskup segir, að síðari maður Steinunnar hafi verið Sigurður og þeirra börn hafi verið Þorsteinn faðir Sigurðar, sem úti varð í Kjalhrauni, og Sesselja rnóðir Þorfinns lrm. á Brenniborg Jóns- sonar. Það er ljóst af aldri barna Jóns og Steinunnar, að hún hefur ekki verið gift áður en hún átti Jón og hefur Sig- urður verið síðari maður hennar. 1 Ættum Skagfirðinga, bls. 216, er Þor- steinn faðir Sigurðar þess, sem úti varð í Kjalhrauni, talinn sonur Sigurðar b. á Skíðastöðum í Tungusveit Jónssonar og konu hans Þóru Þorláksdóttur. Sigurður

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.