Saga


Saga - 1951, Síða 37

Saga - 1951, Síða 37
211 en síðar Jóni lrm. á Steinsstöðum í Tungusveit Eggertssyni. ff) Kristín, 7 ára 1703, varð síðari kona sira Magnúsar á Mælifelli Arasonar. e. Steinunn, fyrrnefnd. Hún er 35 ára 1703, ekkja eftir Jón lrm. Þorsteinsson lrm. í Framnesi Steingrímssonar og býr með börnum sínum ungum á Hofsstöðum í Viðvíkursveit. Það er auðséð af handriti ættartalna Steingríms biskups, að hann hefur í fyrstu haft vitneskju sína um Steingrímsættina frá Espólín eða frá sömu heimild sem hann. Síðar hefur hann bætt við leiðréttingum, einkum um af- kvæmi Steinunnar langafasystur sinnar, og er auðvitað, að þær hefur hann frá Ragnheiði Ólafsdóttur bryta, sem fluttist suður á Álptanes og frætt hefur Stein- grím biskup frænda sinn um föðursyst- kini sín. Því mun það vera óyggjandi, er Steingrímur biskup segir, að síðari maður Steinunnar hafi verið Sigurður og þeirra börn hafi verið Þorsteinn faðir Sigurðar, sem úti varð í Kjalhrauni, og Sesselja rnóðir Þorfinns lrm. á Brenniborg Jóns- sonar. Það er ljóst af aldri barna Jóns og Steinunnar, að hún hefur ekki verið gift áður en hún átti Jón og hefur Sig- urður verið síðari maður hennar. 1 Ættum Skagfirðinga, bls. 216, er Þor- steinn faðir Sigurðar þess, sem úti varð í Kjalhrauni, talinn sonur Sigurðar b. á Skíðastöðum í Tungusveit Jónssonar og konu hans Þóru Þorláksdóttur. Sigurður
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.