Saga


Saga - 1951, Síða 51

Saga - 1951, Síða 51
225 Hlutverk félagsins er tekið fram í 1. gr. laga þess, er hljóðar svo: „Það er upphaf laga vorra, að félag vort heitir Sögufélag, og er ætlunarverk þess að gefa út heimildarrit að sögu íslands í öllum greinum frá því á miðöldum og síðan, og í sambandi við þau ættvísi og mannfræði þessa lands“. Sögufélagið hefur nú starfað hálfa öld og gefið út ýmis rit á hverju ári nema 1905. Það ár féll útgáfan niður sökum fjárskorts. Ritin eru að jafnaði talin í Skýrslu Sögufélagsins í réttri röð eftir því, hvenær útgáfa þeirra var hafin, en þau hafa flest komið út í heftum. Hér verður sá háttur hafður að flokka þau nokkuð eftir efni til gleggra yfirlits. a) Mannfræðirit. Frumkvöðlar stofnunar Sögufélagsins höfðu mikinn áhuga á mannfræði og ættvísi, og hefur félagið mjög sinnt þeim efnum alla tíð. Það hefur gefið út þessar ævi- sögur: 1) Biskupasögur sira Jóns Halldórsson- ar með ýmsum viðaukum, í tveimur bindum (Rv. 1903-1915). Hafði dr. Jón Þorkelsson aðalumsjón með útgáfu I. bindis, þótt ýmsir aðrir ynnu að því, en Hannes Þorsteinsson ann- aðist útgáfu II. bindis að mestu leyti einn. — 2) Ævisögu Gísla Konráðssonar eftir sjálfan hann (Rv. 1911-1914). Jón J. Aðils og Jóhann Kristjánsson ættfræðingur sáu um útgáfu henn- ar. — 3) Ævisögu síra Jóns Steingrímssonar eftir sjálfan hann (Rv. 1913-1916). Dr. Jón Þorkelsson bjó undir prentun. — 4) Skólameist- arasögur síra Jóns Halldórssonar og síra Vig- fúsar Jónssonar, ásamt gömlum skólaröðum o. fl. (Rv. 1916-1925). Hannes Þorsteinsson bjó Saga.15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.