Saga


Saga - 1951, Síða 60

Saga - 1951, Síða 60
234 sagnarfrestur vera eitt ár, en samningurinn ella framlengjast til eins árs. Hinn 29. nóv. 1945 var hann framlengdur til næstu 5 ára með þeirri breytingu, að út skyldu gefnar 30 arkir á ári, og síðan var hann framlengdur umtölulaust til ársins 1951 og 1952. Samningurinn olli nokkr- um ágreiningi innan stjórnarinnar og óánægju meðal sumra félagsmanna fyrst í stað, en raun- in hefur orðið sú, að hann hefur verið félaginu hagkvæmur, því að sjóðseign þess hefur stór- aukizt. Þó hefur nokkur dráttur orðið á útkomu félagsbókanna, en því verður kippt í lag á þessu ári. Fækkun félagsmanna og hin mikla aukning á öllum útgáfukostnaði síðustu árin olli því hins vegar, að talsverður halli var fyrirsjáanlegur á bókaútgáfunni 1950, er reikningsskil voru fullgerð. Samþykkti stjórn félagsins því ein- róma 17. sept. 1951 að greiða 3000 kr. upp í þann halla. Jafnframt varð henni ljóst, að auka þurfti tekjur félagsins, ef afkomu þess átti ekki að vera teflt í tvísýnu, hvað sem um samning- inn við ísafoldarprentsmiðju yrði. Leitaði stjórnin því til síðasta alþingis um hækkun á ríkisstyrknum, og tókst forseta að fá hann hækkaðan upp í kr. 20000. Er fjárhagsafkoma félagsins því sæmilega trygg í bili. Stjórn félagsins skipa 5 menn, er skipta sjálf- ir með sér störfum. Þeir hafa verið þessir: Þórhallur Bjarnarson ...... 1902-1904 Jón Þorkelsson forseti 1902-1924 ...... 1902-d. i% 1924 Hannes Þorsteinsson gjaldkeri 1902-1904, for- seti 1924-1935 ......... 1902-d. i% 1935
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.