Saga


Saga - 1951, Síða 81

Saga - 1951, Síða 81
255 upp að inna. Dr. Björn fer hér út af inum troðnu götum. Hann bendir á það, að Þorvarður hafi efnt loforð sitt um völd Þorgils í Skagafirði, og að Þorvarður hafi varið lögmæt réttindi sín í Eyjafirði, enda ráðizt að Þorgilsi, með því að annars hafi hann mátt vænta aðfarar af Þor- gils hálfu. Hvort sem menn vilja gjalda þessum dómi dr. Björns, sem virðist vera góðum rökum studdur, samkvæði sitt, þá er það alltaf hress- andi að fá rökstutt og f jaslaust álit, sem gengur gegn vanabundinni eftirátukenning eða trú varðandi menn og málefni liðins tíma. Eftir þessi stórstef, hefndir eftir Odd og víg Þorgils skarða, rekur dr. Björn skilmerkilega eftir föngum æfi Þorvarðar allt til dánardæg- urs (1296). Ber á þeim tímum langmest á inum mikla kirkjuhöfðingja Árna biskupi Þorláks- syni og Hrafni Oddssyni (d. 1289). En Þorvarð- ur kemur líka allmikið víð sögu. Þess getur dr. Björn auðvitað, að Þorvarður varð eftir í Nor- egi með Sturlu Þórðarsyni árið 1270 til þess að vinna að samningu nýrrar lögbókar handa ís- landi (Járnsíðu). Af þessu má sennilega leiða þá ályktun, að Þorvarður hafi bæði þótt maður lögfróður, skynsamur og ritfær í betra lagi. Og mætti þetta ef til vill vera nokkurt vatn á milnu þeirra manna, sem hyggja Þorvarð höfund Njálssögu. En ekki er við það að dyljast, að lög- bókin Járnsíða var svo gölluð, að ekki hefur þótt við hana hlítandi, enda kom Jónsbók í stað hennar 1281, eins og alkunnugt er. Jafnskjótt sem Árni Þorláksson settist að stóli hefjast „Staðamálin" svonefndu. Margir inna ríkari manna höfðu á fyrstu öldum kristn- innar hér á landi reist kirkjur á jörðum sínum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.