Saga


Saga - 1951, Síða 82

Saga - 1951, Síða 82
256 og ánafnað kirkju jörðina að einhverju eða öllu leyti og lagt henni til ýmisleg önnur verðmæti. Þar skyldi kirkja jafnan vera, sem hún var reist, nema biskup leyfði flutning hennar eða niðurlagningu, enda skyldi biskup ganga svo frá, er hann vígði kirkju, að henni væri sæmi- lega séð fyrir eignum til viðhalds og rækslu allra kirkjulegra athafna. Með þessum hætti hafði jarðeigandi lagt ævarandi kvöð á jörð sína, en viðtakandi þessara réttinda og gæzlu- maður fyrir hönd heilagrar kirkju var biskup. En sá háttur var þó hafður á, að eigandi jarðar hafði forræði á henni og öðrum eignum kirkju sinnar, að vísu með eftirliti biskups. Kirkju- jarðir gengu og kaupum og sölum, auðvitað með kvöðinni, eins og hverjar aðrar eignir. Þessi skipun var andstæð kirkjulögum, sem samkvæmt alþingislögum frá 1253 skyldu ganga fyrir landslögum, þar sem þau greindu á sín í millum. Eins og geta má nærri, kostaði það feikna baráttu að fá þessu breytt í horf kirkju- laga. Jarðeigendur vildu auðvitað ekki sleppa bótalaust forræði kirkjueigna, sem þeir höfðu öldum saman haft, og hlaut því barátta kirkju- valdsins og leikmanna um forræði þessara eigna að verða bæði löng og hörð. Meðan sögu Árna biskups nýtur, má greina glöggt gang þessara mála, þó að sagan sé að vísu öll í anda kirkju- valdsins, en eftir að söguna þrýtur (1289) er fræðslu aðeins að fá í inum sundurlausu og fá- orðu annálsgreinum. Rekur dr. Björn sögu „Staðamálanna“, fyrst eftir sögu Árna biskups og annálsgreinum um sama tíma, en síðan eftir annálsgreinunum, svo sem kostur er. Hefur hann þar fyllt upp í skarð í sögu vorri, og hefur
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.