Saga


Saga - 1951, Síða 83

Saga - 1951, Síða 83
257 tekizt það vel, að því er bezt verður séð. En auð- gert er það ekki að greiða úr þeim málum eftir annálagreinunum, og má því ýmislegt orka tví- mælis. 0g vitanlega er mest áherzla lögð á það að sýna hlutdeild Þorvarðar Þórarinssonar í þessum málum. 0g er það að vonum. Sá, sem skrifa vildi sögu Hrafns Oddssonar eða Erlends lögmanns sterka Ólafssonar, mundi hafa þá á oddinum, en Þorvarðar mundi þar minna gæta. Samsvarandi verður um þann, sem sögu Þor- varðar vill skrifa. Verður auðvitað ekki að því fundið. Deilunum um forræði staðanna lauk með sátt- inni í ögvaldsnesi 2. maí 1297, eins og kunnugt er. Hliðruðu þar báðir aðiljar tij, rétt eins og þegar stjórnmálaflokkar eru að semja um mál nú á dögum. Kirkjuvaldið fær einungis forræði eigna, þar sem kirkja á meira en helming í heimalandi staðar, en bændur forræði annarra kirkna. Þó að samningur þessi sé að orðum til miðaður við Skálholtsbiskupsdæmi eitt, þá sýn- ist alveg sama skipun hafa komizt á í Norðlend- ingafjórðungi (Hólabiskupsdæmi), enda sýna mörg mál úr þeim fjórðungi það, að sama skip- un hefur þar komizt á, enda þótt Jörundar bisk- ups Þorsteinssonar gæti ekki að ráði í deilum þessum. Þar hafa öldurnar ekki risið eins hátt og í Skálholtsbiskupsdæmi, enda var Jörundi líkt við ref, en Árna biskupi við björn. Dr. Björn athugar og leiðréttir annars skoð- anir eða tilgátur manna um ýmis atriði. Því hafði t. d. verið haldið fram, að Brandur, þá ábóti, Jónsson hafi verið frumkvöðull að sam- þyklct laganna 1253 um það, að guðs lög skyldu ganga fyrir landslögum, þar er þau greindu á. Saga.17
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.