Saga - 1997, Page 33
BREYTINGAR Á ATVINNULÍFI VIÐ EYJAFJÖRÐ
31
ma afskipta Tryggva Gunnarssonar af þilskipaútgerð en hann kom
undir sig fótunum á fyrstu búskaparárum sínum með gróða af há-
rir vinnu-
karlinum. Hann ýmist átti í þilskipi eða hafði pláss fyrir
mann sinn á slíku skipi.
En hver voru áhrif þilskipaútgerðar á þéttbýlismyndun í Eyja-
i 1 og efnahagslíf héraðsbúa - og í raun annarra landsmanna?
m þilskipaútgerð hefur töluvert verið fjallað og ekki allir á eitt
sattir og ýmist hefur þessum atvinnurekstri verið líkt við byltingu
® a ekki. Einn af þeim sem fyrst rannsakaði sögu þilskipanna, Gils
uðrnundsson, komst svo að orði árið 1944 að þilskipaútgerðin
1 verið: „einhver traustasta undirstaða allra framfara, sem hér
Ur u á öldinni sem leið."57 Á seinni árum hafa nokkrir sagnfræð-
m?ar ^regið í land og haldið því fram að líklegast hafi hlutur þil-
s ipaútgerðar verið ofmetinn; smábátaútgerð hafi ekki síður haft
mikið að segja í ýmsum byggðarlögum. Um þetta fjallar t.d. Helgi
úli Kjartansson í grein í Sögu árið 1978 og rannsóknir Gísla Ágústs
unnlaugssonar á sögu Ólafsvíkur sýna að það voru fyrst og
remst veiðar á opnum bátum sem stuðluðu að þéttbýlismyndun í
afsvík um síðustu aldamót. Heiri hafa haldið því fram að áhrif
P1 skipaútgerðar á þéttbýlismyndun hafi verið ofmetin.58 Vissulega
pað rétt að framfarir og vöxtur í útgerð opinna smábáta hafði
itaahrif f mörgum byggðarlögum, þ.á.m. í Eyjafirði eins og rætt
yerður um hér á eftir. En hitt er líka ljóst að þilskipaútgerðin var
a ega mikilvægur þróunaráfangi á leið til stórútgerðar nútím-
s og kapítalísks atvinnulífs. Með henni örlaði í fyrsta sinn á
Pitaliskum rekstri en þó var hún innan hins gamla framleiðslu-
r 's. Þilskipaútgerðin gróf undan hinum gömlu tengslum land-
unaðar og fiskveiða. Hún örvaði þéttbýlismyndun á þeim stöðum
sem hún festist í sessi því hún skapaði vinnu við sjósókn og
nondlun aflans og þar með öreigum grundvöll til framfærslu á
mm, án tengsla við landbúnað. Þá var vinnan á þilskipum ný-
m neilmikill skóli í sjómannafræðum. Sjósókn hætti smám sam-
an að vera árstíðabundin og varð fullt starf þótt svo yrði ekki að
58 hÍ Guðmundss°n, Skútuöldin 1, bls. 10.
e gi Skúli Kjartansson, „Vöxtur og myndun þéttbýlis á íslandi 1890-1915",
s' 151-174. - Hrefna Róbertsdóttir, „Opnir bátar á skútuöld", bls. 37,41-42. -
'sli Ágúst Gunnlaugsson, Saga Ólafsvíkur, bls. 133, 142, 214. - Guðmundur
<* fdanarson, „Aðdragandi iðnbyltingar á 19. öld", bls. 24-32. - Jón Ólafur
Sberg' "Hrafnistuundrið", bls. 13-19.