Saga - 1997, Page 43
BREYTINGAR Á ATVINNULÍFI VIÐ EYJAFJÖRÐ
41
Q
vembjörn telur að frá bændum hafi ekkert fjármagn verið að flytja
.Vl þeir hafi notað peningana sjálfir í fjárfestingu eða til að skrimta
a, erii&eikaárunum 1880-90. En á hverju byggðist sparnaðurinn og
rrá hver
'jum var flutt fjármagn ef ekki bændum, spyr höfundur, því
p nn telur að vissulega hafi verið um tilfærslu fjármuna að ræða.
ra einhleypu fólki, vinnumönnum, vinnukonum og lausamönn-
Unh þ.e. fólki sem ekki hafði hag af því að festa fé í föstum munum
eöa framkvæmdum.
vi hefur verið haldið fram að sparnaður og fjármagnsmyndun
eu lykilatriði til að hagvöxtur og þróun hefjist í stöðnuðu samfé-
§L til að efnahagslífið hefji sig til flugs eins og stundum er sagt.
arlaveiðar á þilskipum og sauðasala lögðu þetta af mörkum í
yjsfjarðarhéraði á tímabilinu 1850-1900 að hluta. Að fullu var því
g-. meö sparisjóðunum sem stofnaðir voru á sama tíma og Ey-
s r lnSar eignuðust peninga í fyrsta sinn að kalla má. Árið 1872 var
^Parisjóður stofnaður á Siglufirði og tók hann til starfa ári síðar, nú
a peningastofnun landsins. Og svo kom hver af öðrum: Spari-
g° Ur Höfðhverfinga árið 1879, Sparisjóður Svarfdæla árið 1884,
Parisjóður Arnarneshrepps árið 1885 og Sparisjóður á Akureyri
af fSairia nr Árið 1885 voru starfandi átta sparisjóðir í landinu, þar
s lrnm við Eyjafjörð.74 Vissulega vekur athygli að allir þessir
var^00^ voru 1 byggðarlögum þar sem gróði af hákarlaútgerð
st Ff Vað mestur. Sjötti sjóðurinn, Sparisjóður Norðuramtsins, var
° na Ur árið 1898 og laust eftir aldamót settu Landsbanki íslands
anirS andsbanki upp útibú á Akureyri. Allar þessar peningastofn-
af) r Stuðluðu að sparnaði og myndun fjármagns sem hægt var svo
veita til uppbyggingar heima í héraði, einkum til að byggja upp
^jgan bátaflota og fiskvinnslufyrirtæki.
sölu i^r°ðlnn ai sjávarútveginum og tímabundinn gróði af sauða-
afvin °mU eiCÍCr bara fiskveiðum og landbúnaði til góða heldur allri
Urðnnustarfsemi í héraðinu. Áhrifa aukins útflutnings sjávaraf-
. a8þróun gætti bæði sem beinna vaxtaráhrifa í sjávarútveg-
^ornu Sfalfum °8 einnig sem dreifiáhrifa, þ.e. margfeldisáhrifa er
%Íafirðram 1 vextl annarra greina. Útflutningur sjávarafurða frá
umt 1 1 V3r ' stöðugum vexti á þeim tíma sem hér er gerður að
e ni, hann var í vaxandi mæli í höndum heimamanna og
74 Sparisjóðir drin
landí
s, bls. 41-42.
2911-1925, bls. 6-7. - Sveinbjöm Blöndal, Sauðasalan til Bret-