Saga - 1997, Síða 56
54
FRIÐRIK G. OLGEIRSSON
Prentaðar heimildir
Aðalgeir Kristjánsson og Gísli Ágúst Gunnlaugsson, „Félags- og hagþróun á ís-
landi á fyrri hluta 19. aldar", Saga XXVIII (1990), bls. 7-62.
Andvari 1883. Reykjavík.
Arnór Sigurjónsson, Einars saga Ásmundssonar 1-2 (Reykjavík, 1957 og 1959).
Árnifrá Kálfsá - æviminningar (Reykjavík, 1969).
Bemharð Haraldsson, „Athugun á íbúadreifingu og atvinnuskiptingu í Eyjafjarð-
arsýslu 1860-1960", Eyfirðingarit 1. Safn til sögu Eyjafjarðar og Akureyrar-
kaupstaðar (Akureyri, 1968), bls. 65-106.
Bragi Guðmundsson og Gunnar Karlsson, Uppruni nútímans - kennslubók í IS'
landssögu eftir 1830 (Reykjavík, 1992).
Byggðir og bú Suður-Þingeyinga 1985 (Reykjavík, 1986).
Eggert Ólafsson, Ferðabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar um ferðir þeirra á
íslandi 1752-1757 (Reykjavík, 1943).
Erlingur Davíðsson, Aldnir hafa orðið 2 (Akureyri, 1973).
Friðrik G. Olgeirsson, Hundrað ár íHorninu 1-3. Saga Ólafsfjarðar 1883-1984 (Ólafs-
firði, 1984,1988 og 1991).
Gils Guðmundsson, Skútuöldin 1-2 (Reykjavík, önnur útgáfa, 1977).
Gísli Gunnarsson, „Kenningar um útbreiðslu þróaðs hagkerfis", Iðnbylting á ÍS'
landi. Umsköpun atvinnulífs um 1880 til 1940. Ritsafn Sagnfræðistofnunar
21 (Reykjavík, 1987), bls. 24-82.
- - „Frá úthöfnum til borgar. Þáttur um íslenska þéttbýlismyndun", LandnáW
Ingólfs. Nýtt safn til sögu þess 2 (Reykjavík, 1985), bls. 134-140.
Gísii Ágúst Gunnlaugsson, Saga Ólafsvíkur (Akranesi, 1987).
---Farnily and Household in Iceland 1801-1930 (Uppsala, 1988).
Guðmundur Hálfdanarson, „Aðdragandi iðnbyltingar á 19. öld", Iðnbylting á /í'
landi. Nýsköpun atvinnulífs um 1880 til 1940. Ritsafn Sagnfræðistofnunaf
21 (Reykjavík, 1987), bls. 24-82.
Guömundur Jónsson, Vinnuhjú á 19. öld. Ritsafn Sagnfræðistofnunar 5 (Reykja-
vík, 1981).
Hallgrímur Hallgrímsson, „Þættir úr sögu Eyjafjarðar á fyrri hluta nítjándu ald'
ar", Eyfirðingarit 1. Safn til sögu Eyjafjarðar og Akureyrarkaupstaðar (Akur-
eyri, 1968), bls. 12-32.
Heimir Þorleifsson, Saga íslenskrar togaraútgerðar fram til 1917. Sagnfræðirann-
sóknir 3 (Reykjavík, 1974).
Helgi Skúli Kjartansson, „Vöxtur og myndun þéttbýlis á íslandi 1890-1915", Sagá
XVI (1984), bls. 151-74.
Hrefna Róbertsdóttir, „Opnir bátar á skútuöld", Sagnir 5 (1984), bls. 35-43.
Ingólfur Kristjánsson, Siglufjörður 1818-1918-1988. Endurbætt útgáfa Guðmund'
ar Ragnarssonar og Benedikts Sigurðssonar (Reykjavík, 1988).
Ingólfur V. Gíslason, Enter the Bourgeoisie: Aspects of the formation and organizatioá
ofthe Icelandic employers 1894-1934 (Lund, 1990).
Jón Hjaltason, Saga Akureyrar 1-2 (Akureyri, 1990 og 1995).
— „Sökudólgar í íslandssögunni", Saga XXXIII (1995), bls. 94-98.