Saga - 1997, Page 61
AÐ VERA SJÁLFSTÆÐ
59
Þá til náms. Með öðrum orðum giltu önnur lögmál fyrir konur en
ar a' logmál sem byggðu á kynferði fremur en stétt og efnahag.
Menntun kvenna markaðist fyrst og fremst af því sem talið var
§agnlegt í lífi 0g starfi. Lífsstarf þeirra næstum alla 19. öld var hús-
jnóður-, móður- og eiginkonuhlutverkið og því hlaut menntun
Peirra fyrst og fremst að felast í því sem nýttist við hefðbundin
rrrulisstörf og útivinnu.5 En jafnvel í því sem kallað var kvenleg-
ar dyggðir, hannyrðir og þess háttar þurfti að skilgreina hvers kon-
nrenntun var við hæfi. „Handyrðir kénnir móðir meyjum, sem
5tandi þeirra sæmir", skrifaði séra Björn Halldórsson í Sauðlauks-
a i Arnbjörgu upp úr 1780 og varaði eindregið við því að leyfa fá-
nrn „meybörnum" að „leggja mjög fyrir sig bóknám, svo annað
11 ara órækist ekki þarfyrir".6 í þessum orðum séra Björns krist-
ast einmitt viðhorfið til menntunar kvenna; þær áttu helst ekki
að læra
annað en það sem kom að notum við hefðbundin störf hús-
nip'^ra' ®nnur menntun, einkum sú bóklega, var talin til óþurftar.7
jaifsævisögur og einkabréf gefa til kynna að fáir ef nokkrir hafi
getað ger|- Sgr j hugarlund að störf kvenna gætu snúist um annað
Ur .leimilis' eða bústörf fyrr en komið var undir lok 19. aldar. Kon-
^r attu því almennt séð ekki nema um tvennt að velja, annaðhvort
gifta sig eða vera í vinnukonustöðu ævilangt.8 Dæmi má taka af
árii'f ^ ^gnrðardóttur frá Barkarstöðum í Fljótshlíð. Helga var fædd
! ^47 °g naut betri menntunar í æsku en almennt gerðist um
u ur. Hún vildi „lesa í bók, skrifa og smíða" í stað þess að læra
l^r "sem kvennfólki bar að gera". Lestur og skrift fékk hún að
a en ekki smíðarnar, sem hún þó hafði „náttúru og handlag"
lífið'—ið giftist hún og er fáorð um þann atburð og tilhuga-
s... 1 minningum sínum. Segir einungis að þá hafi hún gengið í þá
v°f U sem hún var svo „ónáttúruð fyrir."9 Verið getur að það sé
asamt að túlka sögu Helgu sem dæmigerða fyrir líf og langanir
5 F í
g g!.3 ^ulda Halldórsdóttir, „Þú hefðir átt að verða drengur í brók", bls. 36-42.
jg°rri i^iHórssön, Arnbjörg, bls. 33-34. Arnbjörg var ekki gefin út fyrr en árið
7 1 Búnaðarriti Suðuramtsins húss- og bústjórnarfélags.
m viöhorf til bóklesturs sjá m.a. Ingunn Jónsdóttir, Gömul kynni, bls. 87. -
8 B S ^lo' Guðrún Þorgrímsdóttir til Gríms Thomsens 21/1 1844.
r>et Bjarnhéðinsdóttir, „Bríet Bjarnhéðinsdóttir", bls. 9. - Albingistiðindi 1885
9Lbs 75(ÍÓnÓlafsSOn)'
9-1fo)' Endurminningar Helgu Sigurðardóttur frá Barkarstöðum, bls.