Saga - 1997, Page 93
AÐ VERA SJÁLFSTÆÐ
Heimildaskrá
91
Óprentaöar heimildir
Ería Hulda Halldórsdóttir, „Frá jafnvirði til jafnréttis. Kvennabaráttan á íslandi í
tengslum við alþjóðlega kvennabaráttu", BA-ritgerð í sagnfræði við Há-
skóla íslands 1989, Háskólabókasafni.
~ ,,„Þú hefðir átt að verða drengur í brók". Konur í sveitasamfélagi 19. aldar",
MA-ritgerð í sagnfræði við Háskóla íslands 1996, Háskólabókasafni.
Vilborg Sigurðardóttir, „Um kvenréttindi á íslandi", BA-ritgerð í sagnfræði við
Háskóla Islands 1967, Háskólabókasafni.
Héraðsskjalasafn Austur-Skaftafellssýslu á Höfn: HHöfn
HHöfn. Blandað efni, askja 3, örk 61. Hjónavígsluræða frá 1834.
HHöfn. Bréfasafn Margrétar Sigurðardóttur í Bjarnanesi og á Stafafelli í
Lóni.
Landsbókasafn íslands - Háskólabókasafn, handritadeild: Lbs.
ÍB 91 b, fol. Bréfasafn séra Þorgeirs Guðmundssonar í Glólundi í Dan-
mörku.
Lbs. 363, fol. Endurminningar Helgu Sigurðardóttur frá Barkarstöðum í
Fljótshlíð.
Lbs. 1621 a II, 4to. Bréfasafn séra Davíðs Guðmundssonar á Hofi í Hörg-
árdal.
Lbs. 2413 a og 2414 a, 4to. Bréfasafn Páls stúdents Pálssonar.
Lbs. 2561, 4to. Bréfasafn Skapta Jósefssonar, Sigríðar Þorsteinsdóttur og
Ingibjargar Skaptadóttur.
Lbs. 2619,4to. Bréfasafn Ásmundar Gíslasonar á Þverá í Fnjóskadal.
Lbs. 2748, 4to. Bréfasafn Solveigar Jónsdóttur á Gautlöndum.
Lbs. 2755 c, 4to. Bréfasafn séra Halldórs Jónssonar á Hofi í Vopnafirði.
Lbs. 3029,4to. Ýmsar hendur. M.a. úr fórum Bjargar Jónsdóttur ekkju.
Lbs. 3174, 4to. Bréfasafn Gríms Thomsens og Jakobínu Jónsdóttur Thom-
sen. Einnig Þorláks Jónssonar fóstursonar þeirra frá Gautlöndum.
Lbs. 3178 a, 4to. Bréfasafn séra Einars Friðgeirssonar á Borg á Mýrum.
Lbs. 3179 a-b, 4to. Bréfasafn Jakobínu Hólmfríðar Sigurgeirsdóttur á Borg
á Mýrum.
Lbs. 3180,4to. Bréfasafn Gríms Thomsens og Jakobínu Thomsen.
Lbs. 3523, 4to. Bréfasafn séra Daníels Halldórssonar á Hólmum í Reyðar-
firði.
Lbs. 4112,4to. Bréfasafn Guðmundar Davíðssonar á Hraunum í Fljótum.
Lbs. 4948, 4to. Bréfasafn Steingríms Jónssonar frá Gautlöndum.
Prentaðar heimildir
AlPmgistíðindi 1881.
A'Pýðublaðið 1936. Reykjavík.
nna Sigurðardóttir, Vinna kvenna á íslandi í 1100 ár. Úr veröld kvenna II (Reykja-
vík, 1985).