Saga - 1997, Page 99
TILSKIPUN UM AUKIÐ VERSLUNARFRELSI
97
reka a.m.k. aðalverslun á einum þeirra sex staða er veitt höfðu
Verið kaupstaðarréttindi. Ennfremur var hert á því ákvæði fríhöndl-
unarlaganna að lausakaupmenn skyldu, við komu sína til landsins,
Slgfa fyrst til eins af kaupstöðunum og sýna þar hlutaðeigandi
sýslumanni (bæjarfógeta) skilríki sín áður en haldið væri til ann-
arra verslunarstaða, en þetta umstang olli lausakaupmönnum jafn-
an meiri og minni erfiðleikum.
Svo var látið heita að með þessum ráðstöfunum væri stuðlað að
PVL að kaupstaðimir yrðu miðstöðvar verslunar og ýmissar annarrar
atvinnustarfsemi í landinu, eins og gert var ráð fyrir í fríhöndlun-
arlögunum. Þessir kaupstaðir voru Reykjavík, Grundarfjörður, ísa-
jorður, Akureyri (Eyjafjörður), Eskifjörður og Vestmannaeyjar. Hafði
'Ver þeirra sitt ákveðna umdæmi og töldust aðrir verslunarstaðir
Par úthafnir hans. Við endurskoðun fríhöndlunarlaganna árið 1807
Var kaupstöðum fækkað í fjóra er Vestmannaeyjum og Grundar-
lröi var breytt í úthafnir. Þá var og fastakaupmönnum aftur heim-
1 að að eiga verslanir í fleiri en einu kaupstaðarumdæmi. Árið 1816
voru kaupstaðarréttindin flutt til Grundarfjarðar frá ísafirði, sem
varð þar með úthöfn. Hélst þessi skipan þar til ákveðið var í til-
s ipun í árslok 1836, að Reykjavík ein fengi að halda kaupstaðar-
nafnbótinni án frekari forréttinda, en allir aðrir verslunarstaðir
ýrðu venjuleg kauptún. Þar með losnuðu lausakaupmenn loks við
Pa kvöð að þurfa að koma við í einhverjum kaupstað áður en þeir
Slgldu til raunverulegra ákvörðunarstaða.10
i fýrrgreindum tilskipunum 1792 og 1793 voru kaupendur kon-
Ungsverslunareigna beinlínis undanþegnir þeirri skyldu að stofna
Verslun í hlutaðeigandi kaupstað frekar en þeir teldu sér henta,
P°tt sú verslun sem þeir höfðu keypt af konungi væri á úthöfn.11
^ eir gátu líka óátalið búið áfram í Kaupmannahöfn og verið aðeins
nafninu til borgarar í íslensku kaupstöðunum. Hér sem oftar
m tvískinnungur ráðamanna í sölunefnd og Rentukammeri í mál-
num íslensku verslunarinnar berlega fram. Fullyrt var að með
Umræddum tilskipunum væri verið að stuðla að vexti og viðgangi
ýpstaðanna og þar með verslunarinnar í landinu. En gagnstætt
• 1 attu þær óhjákvæmilega ásamt einskorðun íslensku verslunar-
Unar Vlð Danaveldi sinn þátt í því að festa í sessi það selstöðu-
JJ' ^ama ut, bls. 359-68,425-28,437 o.áfr., 605-609.
Sama rit, bls. 392-93.
7'Saga
L