Saga - 1997, Page 101
TILSKIPUN UM AUKIÐ VERSLUNARFRELSI
99
nieð virkri þátttöku íslenskra manna í henni, fjölgun kauptúna og
stofnun sveitaverslana á hentugum stöðum. Frumkvöðlar bænar-
skrárinnar létu ekki nægja að senda konungi hana en birtu hana
auk þess á prenti í Kaupmannahöfn og spunnust af því harðar rit-
^eilur milli þeirra annars vegar og kaupmanna hins vegar.
Skemmst er frá því að segja að öllum tilmælum bænarskrárinnar
uni breytingar á fyrirkomulagi fríhöndlunarinnar var hafnað með
onungsúrskurði 29. september 1797 í samræmi við álitsgerðir
sölunefndar og Rentukammers. Staðhæft var að íslenska verslunin
v*ri eins frjáls og framast gæti samræmst hagsmunum landsmanna
s]alfra og ríkisins í heild. Þess vegna væri ekki einu sinni unnt að
ufnerna gildandi hömlur á beinum viðskiptum milli íslands og utan-
nkislanda, hvað þá að leyfa umbeðna ótakmarkaða verslun við allar
erlendar þjóðir. Það væri ekki heldur hægt án þess að baka tjón
PeiIn kaupmönnum, sem hefði verið lofað að þeir mættu sitja einir
a þessari verslun í 20 ár án samkeppni útlendinga og stofnað
Verslanir sínar í trausti þessa konunglega loforðs.
1 fríhöndlunarlögunum sjálfum var gert ráð fyrir því að þau
yrðu endurskoðuð árið 1807, einkum ákvæði þeirra um undan-
Pagu Islandskaupmanna frá tollum og öðrum gjöldum fyrstu tvo
nratugi þessa verslunarfyrirkomulags. Þess vegna fannst ráðamönn-
Urn í sölunefnd og Rentukammeri það líka geta beðið þangað til að
. u8a nánar hvort ástæða væri til að auka verslunarfrelsi íslend-
Sá samdráttur og þar af leiðandi versnandi verslunarkjör sem
Peir kvörtuðu yfir stafaði eingöngu af styrjöldinni, en úr myndi
rastast að henni lokinni. Það leysti hins vegar á engan hátt þennan
^a íslendinga að leyfa erlendum siglingaþjóðum bein viðskipti
10 þá, þar eð verslun þessara þjóða sjálfra væri lömuð af völdum
stríðsinsps
. e§ar gengið var svo frá endurskoðun fríhöndlunarlaganna í apríl-
J^anuði 1807 varð niðurstaðan m.a. sú, að kaupmenn skyldu fram-
inn1S ttestum fyrrnefndum gjaldaundanþágum um óákveð-
m ii- ' a' ^kert var a hinn bóginn minnst á viðskiptahömlurnar
1 1 Islands og utanríkislanda.14 Bendir það ótvírætt til þess að
aðeigandi ráðamenn innan dönsku stjórnarinnar hafi enn verið
Sigfús Haukur Andrésson, Verzlunarsaga, bls. 663-78,685-798. - Sigfús Hauk-
Ur Andrésson, „Almenna bænarskráin, tveggja alda afmæli", Ný Saga, 7 (1995).
14 7 Lovsa,nl‘ng for Island VI, bls. 290-304.
Lovsamling for lsland VII, bls. 116-23.