Saga - 1997, Page 189
VIÐ VEFSTÓL OG ROKK
187
®yja á milli Amager og lands, nú tengd landi, hafa ráðizt til utan-
erðar fyrir hvatningu Guðmundar sýslumanns Péturssonar. Ætlun
Sln hafi verið að læra spuna í Kaupmannahöfn, en nú sé hún
akveðin í að hætta við þessa fyrirætlun, enda standi til, að íslend-
mgunum verði ráðstafað til náms utan borgarinnar og þeim séu
aðeins ætluð fjögur mörk (tveir þriðju hlutar ríkisdals) í fæðis-
peninga á viku. Hún tekur fram, að þetta sé hvorugt í samræmi við
Þa skilmála, sem legið hafi til grundvallar, er hún tók ákvörðun
Urri utanför. Bréfinu lýkur Guðrún með því að sækja um eftirgjöf á
8reiðslu á fæðispeningum þeim, sem hún hafi þegar veitt viðtöku,
®öi á ferðinni utan og eftir komuna til Kaupmannahafnar. Guð-
jnundur sýslumaður staðfesti þennan framburð Guðrúnar og stað-
®ur' að hún hafi ákveðið að fara til náms í Kaupmannahöfn, en
u ki annars staðar, enda sé passi hennar stílaður á verksmiðju þar.
yslumaður kveðst gefa þennan vitnisburð samkvæmt ósk, en ekki
emur fram, hver bar fram óskina.36
Næst í röðinni koma tvö ungmenni úr Suður-Múlasýslu, send til
Uams að frumkvæði Jóns sýslumanns Sveinssonar. f bréfi hans
ernur fram, að ungmennin Guðmundur Þorsteinsson og Ólöf Bjama-
°Wr séu bæði 15 ára að aldri og fermd. Þau séu bláfátæk, allvel
8reind, vinnusöm og námfús. Til viðbótar upplýsir sýslumaður, að
^Slingamir séu heilbrigðir og hraustir, en þetta kveðst hann hafa
ugað og er því eini sýslumaðurinn, sem virðist hafa talið slíkt
ra nokkurs virði. Foreldrar beggja ungmennanna vom guðhrætt
°8 skikkanlegt fólk að sögn sýslumanns.37
j j 1 röðinni er Ragnheiður Böðvarsdóttir úr Vestmannaeyjum.
h fnnar er getið í fleiri skjölum en nokkurs annars nema, enda var
l j Z1 ^ugleg við að skrifa yfirvöldum og lenti í ýmsu sögulegu ytra.
r verður því gerð grein fyrir því, sem á daga hennar dreif fyrir
nnförina, og orsökum fararinnar.
s Benediktsson getur þess í Sýslumannaævutn, að Böðvar Jóns-
u°n, sem var sýslumaður í Vestmannaeyjum 1740-54, hafi átt dótt-
q ' ^eru Ragnheiður hét. Ragnheiður þessi hafi gifzt Þórði nokkmm
ba^ mundssyni' en veikzt síðan undarlega. Þeim Þórði varð ekki
)n rna auðið að sögn Boga. Hannes Þorsteinsson, útgefandi Sýslu-
n>iaæva, gerir ekki athugasemd við þetta, en bætir ýmsu við.
36 K
37
Isl.
K. Isi.
journ. 6., nr. 1150.
journ. 6., nr. 1182, bréf dagsett 25.9.1785.