Saga - 1997, Síða 203
VIÐ VEFSTÓL OG ROKK
201
Um viðbrögð þeirra Elínar og Ólafs er ekkert vitað. Elín var við
í Kaupmannahöfn, en sú staðreynd, að Ólafur lendir í þessum
lóPh kann að benda til þess, að hann hafi á einhvern hátt verið
j’tjórnendum óþægur ljár í þúfu. Ólafur var settur á bekk með þeim
uðmundi Þorsteinssyni og Jóni Árnasyni í margnefndri greinar-
8erð stjórnenda Brahetrolleborgar. Hún er raunar dagsett alllöngu
að þessir atburðir gerðust eða 26. marz 1789 og er Ólafur þar
sagður kunna allt varðandi einfaldan vefnað.74 Ólafur hvarf ekki
rá Brahetrolleborg haustið 1788, en það gerði Ragnheiður. Vera
^uá, að hann hafi einungis bætt ráð sitt. Á hitt gefur einnig að líta,
a Ólafur var sagður vera háðastur styrk af nemum. Þar áttu allir
að sitja við sama borð.
i greinargerðinni frá 4. apríl 1789 er skýrt frá því, að fyrirætlun
stjórnvalda hafi verið kynnt fjórum af þeim fimm nemum, sem
voru við nám að Brahetrolleborg veturinn 1788-89. Var þetta gert
‘U boði GL í bréfi dagsettu 24. febrúar. Nemunum var gefinn kost-
r a að tjá sig um fyrirætlunina. Guðmundur Þórisson (Thureson)
1 di halda áfram í námi. Honum var þá bent á, að nemarnir væru
^onungssjóði byrði, og féllst hann á, að létta ætti slíkri byrði af
Jo num strax og þess væri kostur. Guðmundur galt jáyrði við
uppástungu, að hann færi til íslands og yrði hinum nemun-
j_m' er þnngað kæmi, fyrirmynd um, hvað unnt var að læra og af-
t.jSta, ef dugnaður var fyrir hendi. Guðmundi var loks bent á, að
Við8reina kæmi að mæla með verðlaunaveitingu honum til handa
1 ef hann brygði á þetta ráð. Jóni Árnasyni var boðinn 30 rd.
n yrkur í eitt skipti fyrir öll, ef hann vildi fara heim til íslands
árin ^ V°r' 6n bann kaus að fá minni upphæðir árlega næstu 4-5
n/ eða á meðan hann væri að vinna sig í álit heima. Höfundur
h ^nar8erðarinnar, en hann átti sæti í nefnd þeirri eða ráði, sem
ari ] 1.Umsj°n með spunanum að Brahetrolleborg, telur þetta örugg-
ísl' ^rrr ^ðn' encia muni 10-12 rd. á ári vera talsverð upphæð á
andi. Aftur á móti yrði Jón háðari stjórninni með þessu móti og
. lst höfundurinn telja þetta ókost. Guðmundur Þorsteinsson og
Ur Snæbjörnsson eru sagðir hafa verið mjög á báðum áttum, en
4r Um ákvað Guðmundur þó að óska eftir sömu kjörum og Jón
fr^nas°n- Gefið er í skyn, að Ólafur muni eiga örðugt með að hverfa
Peim forréttindum, sem hann og allir íslendinganir hafi notið
f Isl. journ. 8., nr. 436. Liggur með Isl. journ. 8., nr. 89.