Saga - 1997, Page 207
VIÐ VEFSTÓL OG ROKK
205
Teitið þeim stallsystrum liðsinni fljótlega. Colbjurnsen var á þess-
Urn árum einn voldugasti stjórnmálamaður í Danmörku. Eiríkur
°ff getur þess í bréfinu, að Valgerði skorti allt og hún eigi engan
í Kaupmannahöfn utan sig, sem sé ekki aflögufær.83
Hvort heldur það hefur verið fyrir atbeina Colbjornsens eða af
^nnarri ástæðu, þá útveguðu stjórnvöld þeim stallsystrum vinnu.
tilkynnir rentukammeri að nemunum fjórum, sem ekki hafi
°mizt til Islands, eins og ráð var fyrir gert, vegna þess að skip
v°ru farin, hafi verið útveguð vinna í línverksmiðju Hilckers kaup-
manns.81 Verksmiðja þessi er sögð vera fyrir utan Norreport. GL
bminir frá því, að stjórnardeildin hafi beðið Hilcker að útvega
J|e®unum húsnæði í eða við verksmiðjuna gegn vægri leigu eða
e ^eim ae* kostnaðarlausu. Tekið er fram, að nemar þessir hafi
e i mikla færni í starfi og kunni því að reynast erfitt að sjá sér far-
k ^ 9 V*nnu s'nni- Þeú falli ekki undir ákvæði konunglegra til-
Pana um styrk. GL muni af þessari ástæðu ekki greiða þeim
hj Pbót á laun, en stjórnardeildin telur eðlilegt, að rentukammerið
auP’ ur>dir bagga og greiði nemunum smáupphæð vikulega.85
h °kkur bið varð á framkvæmd. Þær Elín og Ragnheiður rituðu
s ar rentukammeri 22. september og lýsa högum sínum. Báðar
öjast þær eiga í húsnæðisvandræðum og skortir lífsnauðsynjar,
j 1 a ^laÞ þær ekkert annað haft til framfæris en það, sem göfug-
þ lr menn hafi látið af hendi rakna, og séu þær þeim skuldugar.
*pfara fram á að fá áfram jafnháan styrk og meðan á námi stóð,
sk ) 86° ^13®1 fengið 5 mk. og 5 sk. (88 sk.) og Ragnheiður 1 rd. (96
stíj ‘ ^algerður hafði svipaða sögu að segja. í bréfi, sem virðist
Hfað Holbjornsens og er dagsett 17. september, segist hún hafa
bo , 9 nils^unn tveggja manna frá því að hún yfirgaf Brahetrolle-
Ur^k niu vl^um' en þeir séu ekki lengur aflögufærir. Valgerð-
hef Ve^Ur ueyðina framundan og biður um aðstoð.87 Eiríkur Hoff
Ur -r-,Vf2n*:ar^ega verið annar styrktarmaðurinn, en hinn er ókunn-
Ve 1 a^ta kemur, að Ragnheiður hafi fengið hærri styrk en Elín
þet na1 þess, að hún stundaði nám utan Kaupmannahafnar. Hefur
a þá verið eins konar staðaruppbót.