Saga - 1997, Blaðsíða 215
VIÐ VEFSTÓL OG ROKK
213
Ferill að námi loknu
^íér að framan hefur verið greint frá því helzta, sem ráðið verður
y. le'mildum um dvöl spunanemanna í Danmörku á árunum
£ . Skemmtilegast hefði verið að geta einnig greint að lokum
/a lolztu æviatriðum þeirra að þessu tímabili loknu. Þess er ekki
^ostur, og kann takmörkuð ættfræðiþekking höfundar þessarar grein-
J að eiga þar nokkra sök á. Örfáar upplýsingar og tilgátur verða
ao nægja.
Elfn Einarsdóttir settist að á Seltjarnarnesi að sögn Boga Bene-
tssonar.107 Varðveitt er bréf frá henni stílað til konungs. Þar tjáir
tij^ k°nungi, að styrkur sá, sem hún hafi fengið, nægi hvergi nærri
J a< koma á fót spunaskóla, og sækir um 30-40 rd. styrk til viðbót-
r asamt 5-8 lýspundum af hör og tvo spunarokka. Levetzow stift-
^mtmaður ritar umsögn um bréfið. Hann kveðst þar hafa ritað
rentukammeri hinn 28. júlí um umsókn þessa, en þá ekki vitað, að
Urr>sækjandi hefði þá þegar fengið bæði styrk og tæki. Stiftamt-
1113 ur tekur fram, að ákvæði 14. gr. 3. kafla tilskipunar um lausn
'nnar íslenzku kauphöndlunar virðist aðeins eiga við um þá iðn-
armenn, sem þegar hafi komið sér fyrir og lifi af iðn sinni, og
Vtuw* ^V* ar* sEírskota til náðar konungs varðandi umsókn Elín-
r' Elún virðist að þessum undirtektum fengnum hafa leitað á
uáðir Meldals amtmanns. Hann ritaði rentukammeri og mælti með
PVl, að þeim Elínu og Ragnheiði Böðvarsdóttur yrði veittur styrk-
Ur' en<Ea séu báðar fátækar og hjálparþurfi. Elín sé bæði iðin og
Sl söm, og Ragnheiður hafi misst allt sitt.109 Eftir þetta fara ekki
Sogur af Elínu, og mun hún vera sú Elín Einarsdóttir, sem dó úr
28°nefndri Vesturlandssótt í Reykjavík 24. júlí 1792 og var jarðsett
• julí. Sú Elín er sögð fertug og ógift.110 Vesturlandssóttin var að
eJti Sveins læknis Pálssonar dulbúnir mislingar ásamt gigtarsótt
j. a Erjósthimnubólgu. Sóttarinnar varð fyrst vart á Vesturlandi, og
j° un nafn af því.111 Síðar verður vikið að afdrifum umsóknar-
nnar urn styrk til að koma á fót tóvinnuskóla.
rentukammersbréfi til sölunefndar konungseigna er ljóst, að
108 h°8Í Benediktsson, Sýslumannaævir IV, bls. 773-75.
109 h f ISl'i0Urn' 8'' nr 799' bréf da8sctt 7.8. og 11.9.1789.
110 ;Isl)ourn-8.,nr.1717.
111 c1 f>restsþjonustubók Reykjavíkurprestakalls.
Sveinn Pálsson, Ferðabók, bls. 95-96.