Saga - 1997, Page 219
VIÐ VEFSTÓL OG ROKK
217
Guðrún hefur stundað nám í Kaupmannahöfn eða horfið aftur heim
M Islands eftir eins vetrar dvöl þar. Hún mótmælti því að vera send
W Brahetrolleborgar eins og fyrr sagði og fékk þessu að minnsta
°sh framgengt. Kona að nafni Steinvör Sigurðardóttir býr á Þing-
^yri í Dýrafirði 1801. Nokkur aldursmunur er á Steinvöru þessari og
e’nvöru spunanema. Steinvör á Þingeyri var 41 árs og gift Abra-
am Olsen beyki, en Steinvör spunanemi hefði átt að vera 36 ára.
afnið kemur heim, en það var sjaldgæft.123 Líklegast er, að allt
ramangreint fólk hafi orðið innlyksa ytra ásamt þeim Halldóri Kol-
einssyni og Sólveigu Árnadóttur. Víst er, að Ólafur Snæbjörnsson
Var enn ytra 1791, en það ár fór Stefán Þórarinsson fram á, að nem-
arnir úr Eyjafirði yrðu sendir heim. Þetta voru þau Ólafur og Sól-
eig. 24
■,Margt hefur Danskurinn vel oss veitt'
D,
stjórnin reyndi á ofanverðri 18. öld að bæta verkmenntun
endinga með ýmsum hætti og kom með þessu til móts við óskir
lín*1SSa ^orustumanna hér. Laust eftir 1780 var fyrirhugað að efla
sPuna og vefnað á íslandi, og var í þessu skyni ákveðið að taka
R Ur ungmenni til náms í þessum greinum við Innréttingarnar í
rá(V ^aVl^' ^ar var Þá engmn iðnmeistari starfandi, og varð þá að
£) 1 a<"' styrkja ungmennin í staðinn til náms í vefnaði og spuna í
e aum°rhu- Tveir fyrstu nemarnir héldu utan 1784, en rentukamm-
mar^ '3enc^a hl þess, að átta nemar hafi farið utan 1785 og jafn-
glr næsta ár. Þessi skipan var afnumin 1788, og kynnu því átta
VeUlar ae* hafa bætzt í hópinn 1787. Nemarnir hafa því að líkindum
Tíu
samtals 26.125
sex ,nemar útskrifuðust frá Innréttingunum á árunum 1790-92,
r'árrf1^91 ^orar stúlkur, og var þá hætt að styrkja ungmenni til
Ust^S 1 Vehiaði og spuna þar.126 Um svipað leyti útskrifuðust síð-
stó - Un8mennm úr námi í þessum greinum í Danmörku. Þessu
aki var ekki fylgt eftir. Einn og einn maður fékk styrk á fyrri
123
124
125
126
J"nlalið 1801- Vesturamt, bls. 267.
io IsL )ourn- 8., nr. 1757, bréf dagsett 21.1.1791.
°vynling V, bls. 210-11, 260, 520-21, bréf dagsett 28.5.1785, 27.5.1786 og
23.4.1788 6 6
Hnréttingar til stiftamtmanns, bréf dagsett 12.9.1790,26.10. og 8.11.1792.